Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Side 105
Hófwidiir sogunnar “Bcn Húr".
Lew Wallace hershöföingi, höfundur sögunnar “Ben
Hur” fæddist fyrir hundraÖ árum, og nú er nærri hálf
öld liSin síSan honum kom fyrst í hug aö rita þessa skáld-
sögu, sem er víSfrægust allra skáldsagna, sem hafa veriS
ritaSar á ensku máli.
Mjög fáar skáldsögur, á hvaSa máli, sem er, hafa
náS jafn mik'illi útbreiSslu og “Ben Hur.” 1,883.000
eintök hafa veriS seld síSan hún kom fyrst út. Hún
hefir veriS þýdd á tólf tungumál, þar á meSal á ara-
bísku, bæheimsku, þýzku, frönsku, ítölsku, portugisku
og spönsku.*) Fyrir blinda hefir hún veriS prentuS meS
Braille-letri.
“Ben Hur” komst fyrst i bókabúSirnar 12. nóvem-
ber 1880. Þótt sagan fengi snemma all-mikiS álit, liSu
samt tvö ár áSur en hún náSi þeirri framúrskarandi al-
menningshylli, sem fór stöSugt vaxandi meS hverjum
áratug. Eftir 45 ár náSi þessi merkilega saga hámarki
útbreiSslunnar, þótt hún löngu áSur hefSi skaraS fram úr
flestum öSrum bókum; þá undirritaSi útgefandinn samn-
ing um aS afhenda verzlunarfélagi einu í Chicago eina
miljón eintaka. ÞaS er sú stærsta 'bókapöntun, sem sög-
ur fara af.
Wallace kom fyrst til hugar aS rita söguna nokkrum
klukkustundum eftir aS hann hafSi átt tal viS hinn al-
kunna, mælska vantrúarmann Robert G. Ingersoll.
Wallace og Ingersoll hittust á járnbrautarlest. Þeir töl-
uSu saman lengi nætur og umræSuefni þeirra var hin
) Og á íslenzku tvær þýðingar--þýð.