Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 125
4.
115
Skýrsla yfir dánarbú
Bjarna Bjarnasonar frá DaðastöSum í Skagafjarðarsýslu, sem
druknaði í Winnipegvafni, 12. nóv. 1878. Bjarni bjó í Höfn í
Árnesbygð í Nýja ísl. Það ár var Jóhann Stefánsson frá Kroppi
f Eyjafirði, bygðarstjóri.
Ár 1878 þann 23. Nóvember, var af undirskrifuö-
um, eptir skriflegri skipun bygðarstjórans í Árnesbygð,
Jóhanns Steffánssonar, teknar til uppskriftar og virð-
ingar dánareigur Bjarna sál. Bjarnasonar, að Höfn,
ásamt öðrum ráðátöfunum sem þar af leiddu og fyrir
kom sem fylgir:
No. Hlutirnir $ c.
1. Væsenbúss biblía - - - - - .50
2. Vídalíns hússpoátilla og Bjarna bænir - .25
3. Utlegging opinberunarbókarinnar og Vorkvöld-
leátrar ....... .10
4. Messusöngsbók og versasafn - .15
5. Sálma-flokkabók og Kriátindómsbók .05
6. Passíusálmar og Miðvikudagaprjedikanir " .05
7. Sálmasafn og blaðaskræður - .05
8. Ármann á alþingi og Klauáturpóátur ' .10
9. Varningsbók og fl. skræður - .05
10. Pharmachopea Danica og lækningaskræður .15
11. Dönsk orðabók með fl. smákverum - - .10
12. Oddsens landafræði (ræfill) - .10
13. Maturtabók E. Ólafssonar og fl. skræður - .05
14. Sturlunga og söguskræður - - - .ig
15. Safn til sögu íslands og Skírnir - - - .10
16. Árbækur Islands (skræður) - - - .25
17. Egils saga og Njála ----- .35
18. Sögur seinni tíðar manna, Freyja og Noregs
kongasögur ------ .35
19. Grettissaga, Laxdæla og Gísla Súrssonar saga .25
20. Kvöldvökur. Fingrarím - .10
21. Meláteðs mannkynssaga, og Jóns lagabók .05
22. Ljóðabók Jóns Þorlákssonar og Ilionskviða - .20
23. Nicolai Tycken, 3 bindi (ræfill) - - .10