Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 133
123
17. Vigfús Gu'ðmundsson í Spanish Pork, Utah. Ættaður úr
Vestmannaeyjum. Pæddur 14. júlí 1868.
18. pórunn Björnsdóttir Péturssonar, ekkja Stígs Thorvalds-
sonar i Los Angeles, Calif.; 73 ára.
21. Helgi Sigurðsson bóndi í Sandnesi í Mikley. Poreldrar:
Sigurður Vigfússon og Guðrún óiafsdóttir á Kúskerpi I
Húnav.s. og þar Helgi fæddur 12. febr. 1844.
24. Sigríður Eiríksdóttir, kona Halldórs porsteinssonar I Álfta-
vatnsbygð í Man.: ættuð úr Jökulsárhlíð; 77 ára.
29. Eiríkur Guðmundsson að Lundar, Man. Pæddur I Kjólsvík
I N. Múlasýslu, 15. okt. 1859.
APRÍL 1927.
1. Benedikt Theodór Thórðarson við Gardar, N. Dak.; 39 ára.
2. Herdís Snœbjarnardóttir kona Pinns bónda Laxdal við
Bowsm. River pósthús í Swan River dal. Poreldrar henn-
ar: Snæbj. Guðmundsson og Engilráð Guðmundsdóttir.
Pædd var Herdís á Rauðamel i Snæfellsness. 2. apríl 1862.
13. Benedikt Hanson, lyfsali í Wynyard, Sask.
14. Margrét, dóttir hjónanna Árna P. Björnssonar og konu
hans GuSrúnar, við Mountain, N. Dak.; um tvítugt.
14. porsteinn Andrés (T. A. Anderson) bóndi við Poplar Park
pósthús i Man. Sonur Árna Andréssonar og konu hans
Albínu Jónsdóttur frá Bægisá í Eyjafjarðars., er fluttust
til Canada 1876. Fæddur var porst 1. júní 1880.
14. Margrét Pjóla María, dóttir hjónanna Árna Priðbjörns-
sonar frá Fornhaga og Guðrúnar Magnúsdóttur frá Syðra-
Gerði I Eyjafirði, sem búsett eru við Mountain, N. Dak.
Pædd 18. ág. 1907.
16. GuSvaldi Eggertsson í Winnipeg. Fluttist frá íslandi 1887.
Fæddur á Kolbeinsstöðum í Hnappadalssýslu 1860.
18. Rúnólfur Sigurðsson til heimilis á Betel á Gimli. Foreldrar
Sig. Steingrímsson og Ragnheiður Jónsdóttir prests á Stöð
í Stöðvarfirði. Fluttist frá Árnastöðum í Breiðdal til N.
Dak. 1884. Pæddur 12. júlí 1845.
18. pórdís Bjarnadóttir (Erlingsson) ættuð úr Reykjadal í
pingeyjarssýslu; 86 ára.
18. Sigmundur Guðmundsson að Árborg, Man. Poreldrar
Guðm. Arngrímsson og Sigríður Eyjðlfsdóttir. Pæddur á
GaltastöSum í Hróarstungu 30. júlí 1870.
21. Sólborg, hjúkrunarkona, dóttir Daviðs Gíslasonar að Hay-
land pósthúsi I Manitoba; 24 ára.
22. Jóhanna Sigurlaug Jónsdóttir, kona Halldórs Árnasonar i