Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 134
124
Glenboro; bjuggu þau mörg ár í Argylebygð. Fœdd á Rúts-
stöðum I Eyjal’irði 1842.
2(j. Ketill porsteinsson aB Naicam, Sask. Árið 1892 fluttist
liann til Canada. Fæddist 15. marz 1846 í Holtum í Horna-
firði, voru foreldrar hans porsteinn Ketillsson og Guðbjörg
Sigurðardóttir.
27. Sigurgeir Stefánsson I Selkirk, Man.; fluttist hingað vest-
ur ásamt konu sinni Sesselju Friðfinnsdóttur (d. 1920) frá
Leifsstöðum I Kaupangssveit í Eyjafirði 1882; 77 ára gam-
all.
MAÍ 1927.
4. Elin Freeman I Winnipeg; 59 ára.
6. Sigurveig Sigurðardóttir í Argylebygð í Manitoba, elckja
Eyjólfs Jónssonar Guðmundssonar (d. 1898). Fluttust þau
hjón frá Islandi 1878. Voru foreldrar hennar Sigurður
Rustilcusson og Sólveig Sigurðardóttir. Fædd á Lýtings-
stöðum I Vopnafirði 2. ág. 1844.
15. Jón M. Nordal I Glenboro, um langt skeið bóndi í Argyle
bygð (ættaður af Suðurlandi); fluttist frá Islandi 1876;
86 ára.
17. Sigurður Brandsson til heimilis I St. James, Man.
18. Snorri Sigurjónsson til heimilis I Swan River bæ I Man.;
fluttist frá íslandi 1883. Foreldrar Sigurjón Jónsson og
Margrét Ingjaldsdóttir á Einarsstöðum I Reykjadal og þar
var Snorri fæddur 3. febr. 1862.
19. Tryggvi Ingimundarson Hjaltalín við Mountain, N. Dak.
Fluttist hingað vestur 1876. Fæddur 11. ág. 1847.
20. Thomas Hermann Johnson I Winnipeg, fyrverandi ráð-
herra 1 stjórn Manitobafylkis. Fæddur á Héðinshöfða i
pingeyjarsýslu 12. febr. 1870.
29. Jónas Sturlaugsson I Biaine, Wash.; fluttist af íslandi
1883 og bjó við Svold I Norður-Dakota. Fæddur á Dúnu-
stöðum í Dalasýslu 25. des. 1851.
27. Sigurjón Jónsson að heimili dóttur sinnar, Soffíu og manni
hennar Jóhanns Sigurbjörnssonar við Leslie, Sask. Voru
foreldrar hans Jón Stefánsson og Lára pórðardóttir. Sig-
urjón fæddur á Háreksstöðum I N. Múlasýslu 11. nóv. 1852.
31. Guðmundur Magnússon Ruth á heimili sonar síns Guðjóns
bónda I Argylebygð. Fluttist vestur um i haf ásamt konu
sinni Helgu Jónsdóttur árið 1877. Voru foreldrar hans
Magnús Magnússon og Guðrún Jónsdóttir er áttu heima I
Bitru-sveit I Strandas. og þar var Guðm. fæddur 5. febr.
1831.