Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 135
125
JÚNÍ 1927.
2. Friðsteinn, sonur Jóns Friöfinnssonar og konu hans, önnu
Jónsdóttir I AVinnipeg. Fæddur I Argylebygð 29. apr. 1896.
6. Guðmundur, sonur Jakobs Jóhannssonar Hanson og konu
hans Elínar Guðmundsdóttur í 'Selkirk, Man; fæddur í Sel-
kirk 27. mal 1899.
6. Friðrik Friðriksson bóndi í Lögbergsbygð I Sask. Fluttist
frá íslandi 1887; ættaður úr Eyjaf. Fæddur 22. okt. 1869.
13. Jakob Guðmundsson bóndi í VíðirbygS í Nýja íslandi. For-
eldra Guðm. Einarsson og Helga Jakobsdóttir. Fæddur á
Kollsá 1 Hrútafirði 4. okt. 1862.
13. Jakobína SigurSardóttir Guðmundssonar kona Dagmars
porlákssonar I Wynyard, Sask. Fædd 7. mal 1893.
16. Lára Sigurrós, dóttir hjónanna Guttorms og Guðlaugar
Jónasson I Eyford bygðinni I N. Dakota; 28 ára.
18. porgerður Jónsdóttir, kona FriSriks bónda Guðmundsson-
ar við Mozart, Sask. Dóttir Jóns Daníelssonar og Arn-
þi’úðar Jónsdóttur, er bjuggu á Eyði á Langanesströndum
og var porgei'Sur þar fædd 24 okt. 1864.
24. Theodór Hjaltalín, ungur námsmaður á Mountain, N. Dak.
25. Guðrún Jónsdóttir I Grand Forks, N. Dak. kona Ólafs Jó-
hannssonar frá Framnesi I Skagafirði. Fluttust þau til N.
Dak. 1887 og bjuggu I AkrabygSinni. Foreldrar hennar
Jón porvaldsson og Helga Pótursdóttir. Fædd 14. nóv.
1844 á Stóru Pverá I Fljótum.
29. Margrót Eyjólfsdóttir, ekkja Halldórs Ármanns, bónda við
Gardar, N. Dak. Bæði ættuð úr Laugardalnum I Ár-
nessýslu; 7 0 ára.
JÚLl 1927.
2. Sigríður Sigmundsdóttir, kona Stefáns Halldórssonar 1
Winnipegosis, Man. Foreldrar hennar Sigm. Eiriksson og
Ingibjörg Sigurðardóttir. ; Fædd að Árnesi I A.-Skafta-
felssýslu 29. nóv. 1854
5. Guðmundur Símonarson (Simmons) I Winnipeg; áður
bóndi I Arbyle-bygð. Fæddur 1865.
19. Valgerður Jónsdóttir, ekkja SigurSar G. Nordal, sem bjuggu
um mörg ár 1 Nortungu I Geysisbygð I N. ísl. Jón Hall-
dórsson Reykjalín og Guðrún Benjamínsdóttir voru for-
eldrar hennar. Fædd I Hvammi I Vatnsdal 29 júní 1841.
19. Sigurrós Markúsdóttir, kona Jóns B. Snæfeld, bónda við
Hnausa pósthús I N. íslandi. Ættuð úr Eyjafirði; G6 ára
gömul.