Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Side 136
126
25. Guðjón Ingimundarson Thomas, gullsmiður í Winnipeg;
66 ára.
26. Kristbjörg Jónsdóttir Benjamínssonar frá Syðra-Lóni á
Langanesi, ekkja Jóns Eymundssonar við Pembina, N.D.;
79 ára. — Sjá Almanak 1821, bls. 27.
27. Páli Jónsson í Winnipeg. Foreldrar hans voru Jón Guð-
mundsson frá Bessastöðum í Fljótsdal og Valgerður Bjarna-
dóttir frá Kollaleiru í Reyðarfirði. Fæddur var Páll I
Bakkagerði 10. marz 1842. Fluttist með fjölskyldu sína til
Winnipeg árið 1900.
28. Guðrún Júlíana Björnsdóttir, ekkja eftir Dr. J. W. Coffin
(d. 1926). Faðir hennar var Björn Stefánsson úr Víðdal
í Húnavatnss. (d. 1889) og móðir Guðrún Andrésdóttir.
Fædd I Wpg. 3. jan. 1889.
30. Oscar Nichols á Washington eyjunni í Wisconsin. Fóstur-
sonur Bárðar Nikulássonar Bárðarsonar, af Eyrarbakka
Oscar var 51 árs er hann lézt.
ÁGÚST 1927.
8. ísak Jónsson bóndi i Framnesbygð í N. íslandi. Fæddur í
Stapaseli í Stafholtstungum 3. des. 1853.
10. Stephan G. Stephansson að heimiil sínu við Markerville i
Alberta; 75 ára.
15. Kristrún Guðmundína Jónsdóttir, kona Jóhanns Friðriks-
sonar við Mozart, Sask., dóttir hjónanna Jóns J. Horn-
fjörð og Guðleifar Árnadóttur við Leslie, Sask.; fædd í
Riverton-bæ 3. apr. 1896.
17. Pétur Oddsson á Gimli, ættaður úr Arnarfirði í Barðar-
strandars.; 69 ára.
23. Helga Runólfsdóttir, kona Pálma Sigtryggssonar bónda I
Argylebygð, ættuð frá Snjóholti í S. Múlas.; 77 ára.
SEPTEMBER 1927.
6. Gunnar Jóhannsson bóndi við Markerville, Alta. Fæddur 17.
apríl 1857. Sjá Almanak 1912,
11. Elís Thorvaldson, kaupmaður á Mountain, N. Dak. Fæddur
á Kelduskógum á Berufjarðarströnd, 23. sept. 1867.
8. Helga Jónsdóttir Hördal, kona Kristjáns Backmans á
Lundar, Man.; 52 ára.
22. Sigurgrimur Gíslason I Winnipeg, ættaður úr Árnessýslu.
Um sextugs aldur.
23. Guðmundur Ásgeirsson Jónssonar frá Skaga I Dýrafirði