Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 137
127 •
til heimilis i Brandon, Man.; fæddur á ísafirði 6. júni 1878.
24. ólöf Björnsdóttir Halldórssonar, ekkja Gisla Guðmunds-
sonar Goodman, organista I Winnipeg. Fædd á (JlfsstöS-
um I Loðmundarfirði 4. sept. 1864.
24. Ingibjörg Gísladóttir, ekkja Einars porkelssonar (d. 1907)
við Riverton, Man. Ættuð úr Borgarfirði I Múlas.; 74 ára.
29. Ásmundur porsteinsson Brown I Sclkirk; fluttist frá Litla-
bakka I Hrðarstungu 1876 til Canada; 89 ára.
30. Jóhann Stefánsson bóndi við Gull Lake, Sask.; fluttist til
Vesturheims 1888. Foreldrar hans voru Stefán Stefánsson
og Elínborg Jónsdóttir. Fæddur var Jóhann I pórukoti I
Viðidal I Húnavatnss. árið 1859.
OKTÓBER 1927.
5. Ivristján J. Vopnfjörð, málari I Winnipeg; 70 ára.
6. Anna Vilhjálmsdttir, ekkja séra Odds Gíslasonar til heim-
ilis I Winnipeg; 77 ára.
6 Jakob Bjarnason, lögregiuþjónn I Seattle, Wash., af Eyrar-
bakka; 53 ára.
6. Lyle Le Roy, sonur F. H. Fljozdal I Detroit, Mich.; 23 ára.
9. Halldór Jóhann Magnússon að heimili bróður slns Sigurð-
ar G. Magnússonar bónda við Tantallon, Saslc.; 35 ára.
14. Hallur Jónsson Hallssonar bóndi I Álftavatnsnýlendu. Voru
foreldrar hans Jón H. Hallsson og Ingibjörg Sæbjarnardótt-
ir, sem snemma á árum fluttust frá Hjaltastaðaþinghá til
Winnipeg og ólu þar aldur til dauðadags. Hallur fæddist
26. okt. 1865.
16. Sigríður, við Leslie, Sask., dóttir Bjarna Jóhannessonar og
Halidóru Randversdóttur er bjuggu I Kambfelli I Eyjafirði;
Eklcja Davlðs Kristjánssonar síðast á Jódísarstöðum á
Staðarbygð. Sigríður var fædd 28. febr. 1846.
19. Einar O. Einarsson á Gimli.
NÓVEMBER 1927.
1. Guðlaug Helgadóttir, kona Eiríks Eiríkssonar bónda I
Árnesbygð I Nýja íslandi. Ættuð af Vatnsleysuströnd I
Gullbr.s.; fædd 26. des. 1857. Helgi Gunnlaugsson og Herdís
Hansdóttir hétu foreldrar hennar.
11. Jóhann Sveinbjörn Bjarnason, kaupmaður á Hallson, N.D.
16. Pétur J. Skjöld, hjá syni sínum John Skjöld I Vincent 1
Minnesota. Var hann um eitt kjörtimabil þingmaður á
ríkisþingi Norður Dakota.