Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Qupperneq 14
8
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON :
Prentsmiðjan flutt frá Viöey til Rvíkur 1844.
Fyrsta alþing í Reykjavík 1845.
Latínuskólinn fluttur til Reykjavíkur frá Bessastöðum 1846.
Prestaskólinn settiw í Reykjavík, 1847.
Fyrsti stjórnmálafundur haldinn á Þingvöllum við Ögará i848.
Fyrsts blað Þjóðólfs prentað 1848.
Hrossa-sala til útlanda byrjar um 185O.
Prentsmiðja sett á stofn á Akureyri 1852.
Fyrsta póstgufuskip kom til Reykjavíkur 1858.
Spítali settur á stofn í Reykjavík i863.
Forngripasafnið sett á stoin í Reykjavík i863.
Barnaskðli í Reykjavík stotnaður 1863.
ÞJóðvináfélgið stofnað i87o.
Fyrst fluttir inn skozkir ljáir 1871.
Settur háskóli í Reykjavík 1911.
Stærð úthafanna.
Norður-fshafið er um 1,781,000 ferh. míl. flatarmál.
Suður-íshafið “ “ 30,592,000 “ “
Indlandshafið “ “ 17,081,000 “ “
Atlandshafið “ “ 21,536,000 “ “
Kyrrahafið “ “ 50,309,000 “ “
Lengstur dagur.
kl.
Reykjavík.............. 20 56
Pétursborg............. 18 38
Stokkhólmi ............ >8 36
Endinborg.............. i7 32
Kaupmannahöfn ......... i7 20
Berlín................. 16 40
Londoti................ 16 34
París.................. 16 05
Victoria B.C........... 16 00
Vínarborg ............. 15 56
Boston................. 15 14
Chicago.................. >508
Miklagarði............. 15 04
Cape Town.............. il 20
Calcutta............... 13 24
Þegar klukkan er 12
á hádegi í Washington, höfuðstað
Handaríkjanna, þá er hún í
New York........... 12.12 e. h.
St. Jolin, Nýfundnal. 1.37 “
Reykjavík......... 4.07 “
Edinburgh............. 4.55 “
London ............... 5.07 “
París ................ 5.17 “
Róm................... 5.53 “
Berlín............ 6.02 “
Vínarborg......... 6.11 “
Calcutta, Indland .. 11.01 “
Pekin, Kína.......... 12.61 f. h.
Melbourne, Ástralía.. 2.18 “
San Francisco ........ 8.51 “
Lima, l’erú ....... 12.00 áhád