Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Blaðsíða 103
CANADIAN ORDER
OF FORRESTERS
Meblimatala yfir 90,000
LEIÐANDI BRÆÐRA
—og—
ÁBYRGÐAR FÉ LAG
í CANADA
Al-Candískt — Þjóðlegt — Ákveðin gjöld—Engin dauðsfalla-álög.
ALDURSTAKMARK 18—35 ÁRA.
fi ílO nnn nní) hafa vei1^ borgaSir til meSlima og erílngja
y 11 lV/jUvvjl/UU þeirra síðan félagiÖ var stofnað 1879.
AFGANGS-SJÓÐUR 1. Nóv. 1915: $5,535,755.98
Fyrir $150,000 af þeim sjóði hafa veriS keypt skuldabréf Canada-stjórnar
og afgangurinn trygður verðmætum eignum í Canada og þcssi
sjóður vex um $25,000-30,000 þúsund dollara á mánuði.
Félaj< þetta g«fur út skírteini yfir $500 og $1,000, gegn eftirfylgjandi
fyrirfram borguðum mánaðariðgjöldum.
Aldur fyrir $500 fyrir $1,000
Frá 18—25 ......... 35c................... 60c.
“ 25-30........... 40c.................. 65c.
" 30-35.......... 45c................... 70c.
Ekki einum einasta dollar af lífsábyréðar-iðgjöldum hefið verið varið
til kostnaðar við stjórn félagsins. lðgjöldum og rentum af þeiin er
eingöngu varið til að borga dauðsfalla-kröfur meðlima.
Dauðsföll í Canadain Order of Foresters voru síðastl. ár — 33. árið — að eins
6.54 af 1000 og meðaltal dauðsfalla síðan félagið var stofnað 1879 er 5.31.
Yfir 50,000 af meðlimum félagsins standa í veikinda og útfaiar-hagnaðardeild félags-
ins. Hagnaðurinn við a5 vera í þeirri deild er $3.00 á vika, fyrir 2 veikinda vikurnar
og $5.00 úi því í 10 vikur—alls $56.00 auk útfarartillags, sem er $50.00. Gjöldin borgist
fyrirfram mánaðarlega og eru : Fyrir 18—25 ára 25c.
25—30 ára 30c.
" 30—35 ára 35c.
Meðlimum er í sjálfsvald sett hvort þeir standa í þeirri deild eða ckki.
Margar deildir (courts) félagsins hafa hjá sér innbyrðis “Sick
and funeral Benefit“ og lærðan lækni fyrir þá sem verða veikir.
Deildir þessarar reglu sem alíslenzkar eru :
COURT BRÚ, no. 730, að BRÚ.
COURT TINDASTÓLL, no. 934, aö GIMLI, MAN.
COURT VÍNDLAND no. 1146, WINNIPEG, MANITOBA.
Frckari upplýsingar geta menn leitaö hjá meðlimum eöa skrifað
A. L. JONES, D.H.C.R. D. E. McKINNON, D.H.Sec’y
Boissevain, Man. Winnipeg, Man.
Skrifstofa: 318 MclNTYRE BLOCK, WINNIPEG