Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Blaðsíða 91

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Blaðsíða 91
ALMANAK 1916 83 stöðum í Ontario fylki; lengst þó í London, og Cliatliam, og þangað flutti Jónas líka, og andaðist þar hinn 23. ágúst 1883. Árið 1884, flutti Einar til North Dakota, var það um haustið, snemma í nóvemher; kom liann á þeirri ferð við í Chicago, og hitti þar nokkra landsmenn sína, en endaði ferðina á Mountain N. D. L>ar var hann svo á ýmsum stöðum í hálft annað ár, eða þar til um vorið 1886, að hann fluttist til Duluth, Minn., og þaðan, eftir fjögur ár, eða 1890 til Helena Mont., síðan þaðan suður til Spaniish Fork í Utah, og þar hefir hann hafst við síðan. Einar er tvíkvæntur, og eru háðar konur hans dánar. Fyrri kona hans hét Gúðrún dóttir Hallgríms bónda Óiafssonar, Gottskálkssonar frá Svertingsstöðum í Kaup- angssveit í Eyjafirði; og Sigríðar Jónasdóttir, frá Yetur- liðastöðum í Fnjóskadal, Bjarnasonar frá Reykjum Hall- dórssonar frá Bakka. — Bjuggu foreldrar Guðninar á Fremstafelli í Köldukinn í Suður-Þingeyjarsýslu. Guð- rún var alsystir Jónasar Hall á Garðar, og þeirra systkina. Hún andaðist 19. september 1889. Seinni kona Einars hét Ingibjörg, dóttir Árna bónda Sveinssonar á Ilálsi í Hálsþinghá í Norður Múiasýslu, og síðar á Hærukollsnesi, Péturssonar prests á Berufirði. En móðir hennar hét Guðný Jónsdóttir-Guðmundssonar bónda að Ivélduskógum, og Guðrúnar Gunniaugsdóttur, prests, Þórðarsonar á Hallonnsstað. Ingibjörg lézt 10. janúar 1913. Með konum sínum eignaðist Einar tvo sonu, og eina dóttir; eru synir hans báðir stórir og mannvænlegir menn, og dóttirin mesta myndar kona; öll eru börn hans fullorðin, og gift. Dóttir hans býr í Spanish Fork, og hjá henni hefur Einar verið með annan fótinn síðan hann varð ekkjumaður í seinna sinn. Einar er maður vel við vöxt; nær 6 fet á hæð. Hann er fríður sínum; djarflegur, kurteis og viðfeldin í allri framkomu. Hann er tryggur og vinfastur; en vina vand- ur, líkt og margir forn-íslendingar voru. Það er sérstak- lega skemtilegt að liitta hann heima hjá sér, og á skrif- stofu sinni, því hann er bæði ræðinn og fróður um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.