Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Side 58
50
ÓLAFUR S. THORGF.IRSSON:
SIGURBJÖRN HALLGRÍMSSON
er fæddur á Brekku í Kaup-
angssveit í Eyjafirði 1841,
sonur Hallgríms Sigurðsson-
ar og Guðrúnar Þorsteins-
dóttur, er þar bjuggu þá, og
sfðar í Lögmannshlíð í
Glæsibæjarhrepp. Er hann
bróðir Heigu konu Jónasar
Jónassonar, prentara, sem
fyrstur er hér talinn af 40
ára búendum Nýja-íslands.
Kona Sigurbjörns heitir
Anna Sigfúsdóttir, ættuð úr
Svarfaðardal. Voru l>au
gefin saman í hjónaband,
miðvikudaginn í 23. viku
sumars 1805, og liafa bví, 27.
sept. síðastl., verið saman í
hjónabandi full fimtlu árin.
Á íslandi bjuggu l>au síðast
á Hesjuvöllum í Kræklinga-
hiíð og baðan réðust bau til
vesturferðar 1873, en vegna brengsla á útflutningsskipinu,
sem ]>að ár kom til Akureyrar, voru bau ásamt fleirum
sett aftur. En fóru svo árið eftir, 1874. Að Gimli lentu
bau 21. október, 1875 með fyrsta hópnum. Voru bau eitt
ár við íslendingafljót, en námu svo land í Árnesbygðinni
og kölluðu Elatatungu, og liafa búið bar sfðan.
Sjö börn hafa bau eignast, en lifa aðeins brjár dætur:
Kristín, kona Jóhannesar Magnússonar í Dögurðarnesi.
Guðrún Helga, gift Andrési Árnasyni, Andréssonar (frá
Bægisá), bónda við Poplar Park í Manitoba, og Hall-
gríma Priðrika, ógefin í föðurgarði.
Það er næsta eftirtektavert, hvað fólk hefir enzt vel,
sem búið hefir barna í frumskógunum í Nýja-lslandi, og