Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Síða 30

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Síða 30
22 ÓLAFUR s. thorgeirsson: hann hlýtt, einkum þegar hann hefir ort, en líka þó, þegar er hann hefir talaS í óbundnu máli, hvort sem veriS hefir örstutt blaSagrein, eSa lengri lestur. Meiri og meiri lotningu hefir hún boriS meS líSandi árum fyrir hinum skygna og sívakanda anda hans. ÞaS er eins og hann hafi hvert skifti snortiS einhvern sofanda streng í brjósti hennar, látiS sér hepnast aó segja eitt- hvaS, sem beSiS hafSi ósagt undir hjartarótum hennar. Útílegumennirnir, sem seinna voru nefndir Skugga- Sveinn (1898), ei ekki leikrit samiS eftir öllum listarinnar reglum, eins og leikritin, sem nú eru aS birtast og skáld vor aS verSa fræg fyrir, langar leiSir út um heim jafnvel. En fleiri hafa skemt sér viS Skugga-Svein en nokkurt annaS íslenzkt leikrit enn sem komiS er; þaS ætla eg óhætt aS segja. ÞaS hefir veriS leikiS upp aftur og aftur ár eftir ár, bæSi af þeim sem kunnu og ekki kunnu, fram aS síðustu árum. Og stöSugt hefir leikelsk alþýSa safnast saman til aS sjá þaS enn leikiS. Ekki vegna listarinnar, eins og eg tók fram ; henni kann í mörg- um efnum aS vera ábótavant ; enginn mun fúslegar viS þaó kannast, en síra Matthías sjálfur. En andi eftirlætisskálds þjóSar vorrar er þar ungur, fjörugur, jafnvel ærslafullur, og þar er eitthvaS af hinni mátt- ugu trú hans á sigur hins góSa yfir hinu illa. Og til móts viS eftirlætisskáldiS sitt hefir íslenzk alþýSa komiS hvert sinn, er leikið hefir veriS, og hún hefir fyrirgefiS gallana, en glaSst eins og barn yfir tilþrifun- um. EitthvaS svipaS má einnig segja um fyrstu þýSingu síraMatthíasar,Eri5þ/'ó5ssöoH Esajasar Tegnér,sem út kom 1866, tveim árum síSar en Skugga-Sveinn. Hafa nokkuru sinni þýdd ljóS, eftir erlent skáld, vakiS ann- an eins fögnuS, jafn-almennan og eindreginn, í sálu þjóSarinnar, sem þýtt hefir verið fyrir, eins og FriS- þjófssaga vakti með íslendingum ? LjóSin þau voru lærð og sungin landshornanna á milli. Þau höfSu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.