Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Side 97
ALMANNK 1916
89
í Febrúar: Guðný Margrét Eyjólfsdóttir, Snjólfssonar,
kona Bjarna Magnússonar, bónda við Mary Hill, Man.
(fædd á Geirólfsstöðum í Skriðdal; Rannveig ólafs-
dóttir hét móðir hennar); 67 ára.
MARZ 1915
9. Þóra Einarsdóttir lijá börnum sínum í Selkirk, ekkja
Jóliannesar Einarssonar, d. 1913, (ættuð af Tjörnesi í
Þingeyjarsýslu); 80 ára.
9. Sesselja Halldórsdóttir á heimili Jónasar, bónda Jóns-
sonar 1 Akrabygð í N.-Dak. Ekkja eftir Árna Sigurðs-
son og bjuggu jiau í Vallmúla og síðast að Hofi í
Skagafirði fram; 81 árs gömul.
10. Sigurður Jónsson við Hallson í N.-Dak. (fluttist hing-
að frá Torfufell í Eyjafirði 1874). Kona iians hét
Sigrfður Brynjólfsdóttir d. 1909; 66 ára gömall.
21. Jón Methúsalomsson bóndi við Siglunes-pósthús í
Manitoba. Flutti iiingað vestur frá Fossvöllum í
Jökulsárhlíð 1887; 73 ára.
23. Svcinn Bergmann Þorbergsson í Winnipeg, (ættaður
úr Húnavatnssýslu); 51 árs.
21. Elín Guðiaugsdóttir Eiríkssonar (frá Steinkirkju í
Fnjóskadal) kona Vigfúsar Hallsonai’ að Mountain;
fluttu frá Ivrossi í Ljósavatnsskarði árið 1883; 78 ára.
26. Skúli Bergmann Sveinssonar, (frá Ivaplaskjóli í Rvfk)
32 ára.
27. Ingibjörg Jónsdóttir, kona Eyjólfs Oddsonar í Blaine,
Wasli., um sextugt.
29. Halldóra Pálsdóttir í Glenboro, Man., ekkja Friðfinns
Jónssonar, d. 1901; fluttist liingað vestur frá Þoivalds-
stöðum í Breiðdal 1876 og fóru fyrst til Nýja-íslands og
liaðan til Argyle-bygðar; 79 ára.
29. Sesselja Rakel Sveinsdóttir, kona Geirs bónda Krist-
jánssonar við Wynyard, Sask., (ættuð úr Skagafirði);
52 ára.
31. Vigfús Jóseísson, að Lundar, Man.; yfir sextugt.
APRÍL 1915
8. Björn Jósafatsson (Walters) í bænum Watford í N,-
Dak., fæddur á Gili í Svartárdal í Húnavatnssýslu.
Voru foreldrar hans Jósafat Sigvaldason og Guðný
Guðlaugsdóttir; 45 ára.
8. Hermina Lambortsen í Saskatoon, Sask.; 36 ára.
18. Guðný Pálína, kona Hjartar Davíðssonar á Baldur,
Man.; 34 ára.
22. Halldór Bergfinnur Jónsson Berg í Argyle-bygð, (ætt-
aður úr Þingeyjarsýslu), bjó síðustu árin á íslandi á
Svíra í Hörgárdal í Eyjafjarðarsýslu; 72 ára.
23. Sigurður Hermannsson í Selkirk, aldraður maður,
búinn að vera lengi hér í landi.