Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Page 97

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Page 97
ALMANNK 1916 89 í Febrúar: Guðný Margrét Eyjólfsdóttir, Snjólfssonar, kona Bjarna Magnússonar, bónda við Mary Hill, Man. (fædd á Geirólfsstöðum í Skriðdal; Rannveig ólafs- dóttir hét móðir hennar); 67 ára. MARZ 1915 9. Þóra Einarsdóttir lijá börnum sínum í Selkirk, ekkja Jóliannesar Einarssonar, d. 1913, (ættuð af Tjörnesi í Þingeyjarsýslu); 80 ára. 9. Sesselja Halldórsdóttir á heimili Jónasar, bónda Jóns- sonar 1 Akrabygð í N.-Dak. Ekkja eftir Árna Sigurðs- son og bjuggu jiau í Vallmúla og síðast að Hofi í Skagafirði fram; 81 árs gömul. 10. Sigurður Jónsson við Hallson í N.-Dak. (fluttist hing- að frá Torfufell í Eyjafirði 1874). Kona iians hét Sigrfður Brynjólfsdóttir d. 1909; 66 ára gömall. 21. Jón Methúsalomsson bóndi við Siglunes-pósthús í Manitoba. Flutti iiingað vestur frá Fossvöllum í Jökulsárhlíð 1887; 73 ára. 23. Svcinn Bergmann Þorbergsson í Winnipeg, (ættaður úr Húnavatnssýslu); 51 árs. 21. Elín Guðiaugsdóttir Eiríkssonar (frá Steinkirkju í Fnjóskadal) kona Vigfúsar Hallsonai’ að Mountain; fluttu frá Ivrossi í Ljósavatnsskarði árið 1883; 78 ára. 26. Skúli Bergmann Sveinssonar, (frá Ivaplaskjóli í Rvfk) 32 ára. 27. Ingibjörg Jónsdóttir, kona Eyjólfs Oddsonar í Blaine, Wasli., um sextugt. 29. Halldóra Pálsdóttir í Glenboro, Man., ekkja Friðfinns Jónssonar, d. 1901; fluttist liingað vestur frá Þoivalds- stöðum í Breiðdal 1876 og fóru fyrst til Nýja-íslands og liaðan til Argyle-bygðar; 79 ára. 29. Sesselja Rakel Sveinsdóttir, kona Geirs bónda Krist- jánssonar við Wynyard, Sask., (ættuð úr Skagafirði); 52 ára. 31. Vigfús Jóseísson, að Lundar, Man.; yfir sextugt. APRÍL 1915 8. Björn Jósafatsson (Walters) í bænum Watford í N,- Dak., fæddur á Gili í Svartárdal í Húnavatnssýslu. Voru foreldrar hans Jósafat Sigvaldason og Guðný Guðlaugsdóttir; 45 ára. 8. Hermina Lambortsen í Saskatoon, Sask.; 36 ára. 18. Guðný Pálína, kona Hjartar Davíðssonar á Baldur, Man.; 34 ára. 22. Halldór Bergfinnur Jónsson Berg í Argyle-bygð, (ætt- aður úr Þingeyjarsýslu), bjó síðustu árin á íslandi á Svíra í Hörgárdal í Eyjafjarðarsýslu; 72 ára. 23. Sigurður Hermannsson í Selkirk, aldraður maður, búinn að vera lengi hér í landi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.