Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Blaðsíða 72

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Blaðsíða 72
64 ÓLAFUR s. thorgeirsson: Viöbætir vio æfisögu og cndurminningar frá œskustöövunum. XESENDURNIR muna sjálísagt eftir því, að í Almankinu árið 1914 birtist æfisaga Sigfúsar Magnússonar frá Grenjaðar- stað, sem nú á heimili í Duluth. Var hún rituð af hon- um sjálfum og flutti mikinn fróðleik, bæði er snerti ýmislegt heima á íslandi og viðkomandi flutningum hingað. Nokkru síðar sendi Sigfús mér viðbætir þann, sem hér kemur, ásamt öðru ritmáli, sem siðar verður notað. — Utgef. Um fermingu fórum við bræður að reyna veiðiskap í Laxá, rétt néðan við Brúarfossana, pótti okkur gaman að því og voru gjörð fyrir okkur nokkur lagnet til veið- anna. Á vorin ])egar ís var leystur af ánni og vorvöxtur- inn farinn, veiddist bezt, því þegar slí eða siím fór að vaxa í ánni var ekki hægt að veiða. í Prestshvammi sem stend- ur að austanverðu við ána var þá bóndi, Sigvaldi Magnús- son og veiddi hann við austurbakka árinnar. Til veið- anna höfðum við lítinn pramma með engum kjöl og gat hann flotið á mjög grunnu vatni og var stöðugur, enda var áin þar fulf af flúðum og býsna straumhörð. Nokkru neðar var roglulegur ferjustaður og var það víst skylda að ferja messufólk sem kom gangandi til kirkjunnar, enda sázt það glöggt frá bænum því of langt var á milli til þess að hó heyrðist. Pla/kkarar og allur gangandi líður var þarna fluttur yfir ána, fyrir enga borgun. Stundum var lfka ferjað fé og ýms flutningur. Þessum örnefnum man eg eftir á Grenjaðarstað: Eiríks- kletti, sem var rétt neðan við fossana. Draugur hét klett- ur norðvestan af bænum og aðskilinn frá hrauninu, lík- lega 6 til 8 fet á hæð og átti hann að vera gamalt nátt-tröll. Draugahellir var nefndur rétt norður af Draug í hrauninu sjálfu og í túninu vestur af bænum var svo kallað drauga-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.