Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Blaðsíða 44

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Blaðsíða 44
36 ÓLAFUR s. thorgeirsson: íslendinga, sem til Manitoba kom, eru prentuS í sögu- ágripi eftir GuSlaug Magnússon, meS fyrirsögninni „Landnám íslendinga í Nýja-Islandi”, í almanakinu áriS 1899. ÞaS skal tekið fram, aS þaS var eigi hug- myndin aS segja hér alla sögu Nýja-íslands, held- ur aS eins meS fám orSum aS fylgjast meS þessum fyrsta hóp Islendinga ofan aS Gimli. Fáir eru nú eftir úr þessum fyrsta hópi, búsettir í Nýja-Islandi. Samt eru þeir nokkrir. VerSur það eigi taliS ótilhlýSilegt á þessum tímamótum, aS þessara frumbyggja sé minst. Seint í október síSastl. fór eg því ofan til Nýja-íslands meS þaS í huga aS heimsækja þessa fjörutíu ára fruinbyggja nýlendunn- ar,og átti eg tal viS þá alla ,utan Einars læknis Jónas- sonar á Gimli,sem áSur hefir veriS ritaS urn í almanak- inu áriS 1911, og skal hér vísaS til þess. Eru því hér æfiágrip þeirra meS myndum af þeim, sem þær áttu. Á því ferSalagi safnaSist mér talsverSur fróSleikur í sambandi viS sögu Nýja-fslands. MeSal annars fékk eg aS gjöf nokkur mjög verSmæt ,,dókúment“ frá fyrstu árum nýlendunnar, og eru þau ágætur viS- bætir viS þaS sem áður var til. Eru þar nokkrir fundargerningar „ÞingráSsins”, búnaSarskýrslur frá 1877 og ’78, sem sýna nöfn allra búenda, bæjanöfn og eignir, svo eru nokkrar uppskriftir af dánarbúum, embættisbréf frá „ÞingráSsstjóra” og ýmsar aSrar opinberar skýrslur og fundargerningar, og fl. Gáfu mér þetta þeir Jóhann Briem á Grund og Jóhannes Magnússon á DögurSarnesi og kann eg þeim beztu þakkir fyrir. í þessu sambandi vil eg vekja máls á því viS þá, sem kunna aS eiga einhver slík skjöl frá „sjálfstjórnar-tímabili” Nýja-íslands, aS selja mér þau eSa gefa. ÞaS er áríSandi aS þeim plöggum sé haldiS vísum, svo hægt verSi aS hafa hliSsjón af þeim, þegar saga Nýja-íslands verður rituS í fullkominni mynd, sem áformiS er aS verSi gert, áSur langt um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.