Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Blaðsíða 73

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Blaðsíða 73
ALMANAK 1916 65 hesthús. Var það lagt niður í minni tíð og flutt suður að kvíbólinu. Margar kynjasögur gengu um þetta hest- hús, sem stóð í sambandi við hús undir lopti í baðstof- unni á Grenjaðarstað. Di'augavarða stóð á norðurenda Þórgerðarfjalls og fylgdi henni ýms átrúnaður, sem var enn við líði eftir ])að að eg var fulíorðinn. Pyrir sunnan bæinn vóru nefndir Grænuhólar, átti bærinn að hafa staðið þar til forna þegar Grenjaður gamli og Þórgerður voru uppi. Eftir Þegjandadal rann lækur, sem kom frá Hvítafelli, er stóð við dalbotninn syðst, var hann kallaður Kálfalækur,* (svo var og nefndur ríkismanna hóll norð- an við bæinn og lá gatan heim í hlaðið eftir hól þessum. Eitt sinn var þar á ferð Grímur Thomsen ásamt nokkrum Englendingum, sem gistu á Grenjaðai'stað, og kallar Grím- ur þegar liann er á hólnum: “Hér sé Guð í bæ” sem siður var að kalla á glugga að nóttu til á íslandi í þá daga og líklega enn). Eyktamörk voru á Grenjaðarstað þessi: miður morgun (klukkan sex) á Prestshvamml, dagmál (klukkan níu), á Geitafellslinúk, hádegi á Hvítafelli, nón á Múlastöplinum, miðaptan í Gönguskarði og náttmál klukkan níu á Viknafjalla endum. Margir bæir í grend- inni höfðu miðaptan á Göngu-skarði svo líklega hafa ekki eyktamörkin verið alstaðar rétt. Á Grenjaðarstað dvaldi einn vetur (líklega 1863—64) Englendingur, að nafni Ralph Milbank, og var hann af lorðaætt á Englandi og amma hans var móðir skáldsins Byrons. Milbank var útskrifaður af skólanum í Oxford og um 25 ára gamall, og kallaði sig Hrólf til þess að vera, sem allra íslenzkastur. Um veturinn fótbrotnaði hann í túninu á Grenjaðarstað og lág í rúminu einar 6 eða 7 vikur. Pinsen sem þá var læknir á Akureyri kom norð- ur og batt um brotið og var Milbank rétt gróinn sára K' Björn sálugi bróðir minn var eitt sinn að slá við lækinn rétt hjá bænum og kvað hann þá: “Foldarstrá í fríðri mynd, Fellir ljárinn bitur, Sú hin bláa bæjarlind, Blómstra nái flytur.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.