Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Síða 98
90
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
28. Ástýr Valgeir Magdal féll í orustu í Belgíu; sonur
Guðjóns Hermannssonar af Seýðisfirði; 20 ára gamall.
MAí 1915.
4. Halldór Ragnar Þorbergson í Winnipeg: ungur maður
5. Ingibjörg Jónsdóttir Sigurðssonar, gift hérlehdum
manni, til heimilis í Mouse River-bygð (úr Eyðalring-
liá); 45 ára.
fi. Guðiaug Gunnhildur Bjarnadóttir, kona Árna Jó-
hannssonar, bónda á Big Point, Manitoba; 24 ára.
8. Guðrún Arnfinnsdóttir, kona ólafs Jónssonar í Vic-
toria, bjuggu foreldrar hennar lengi í Vatnshoiti í
Staðarsveit í Snæfellsnessýslu; 52 ára.
9. Hólmfríður Sigurðardóttir hjá dóttur sinni og tengda-
syni í Portland, Oregon, ekkja Hans Jónssonar, er
hann dáinn fyrir tveim árum, (úr Mjóafirði) ;76 ára.
19. Guðrún Hallgrímsdóttir, lijá dóttir sinni Mrs. Krist-
björgu Eymundsson í Pembina. Var hún ekkja eftir
Jón Benjamínsson; bjuggu síðast í Þórshöfn á Langa-
nesi. Eædd í Hvammi í Eyjafirði 8. júní 1821; 93 ára.
17. Jón Bjarnlaugur Bjarnason í Winnipeg; 17 ára.
24. Sigurdrif Guðbrandsdóttir, kona Magnúsar Maxin í
Tacoma, Wash., (ættuð úr Dalasýslu); flutti hingað
vestur 1876; 73 ára.
26. I.oýísa Vilhelmina Henrietta Sigurðsson á Gimli (úr
Reykjavík); 67 ára.
27. Bjarni Guðmundsson, bóndi í Geysis-bygð í Nýja-
íslandi, (ættaður úr Húnavatnssýslu); 44 ára.
27. Guðrún ólafsdóttir, ckkja Halldórs Jakobssonar, frá
Premri Hundadal í Miðdölum í Dalasýslu, d. 1885.
Fluttust bau hjón hingað 1876 og settust fyrst að í
Nýja Islandi og síðan til N.-Dak. og námu land við
Mountain. 77 ára görnul.
í Maí: Hannes S. Eymundarson, bóndi við Ewarts, Alta.
JÚNÍ 1915
1. Oddur Guðmundsson Akranes á Gimli, (ættaður úr
Borgarfjarðarsýslu); 63 ára.
1. Sigfús Einarsson, til heimilis lijá dóttir og tengdasyni
S. J. Anderson í Norwood, Man., (af Seyðisfirði); 87 ára.
6. Magnús Þorsteinsson, bóndi í Morden-bygð í Mani-
toba, (frá Giihaga í Skagafirði); 76 ára.
13. Sólveig, dóttii' beirra hjóna Jóns P. ísdal og Margrét-
ar Friðriksdóttir í Blaine, Wash.; 17 ára.
14. Anna Katrín Pálsdóttir, kona Jóns Hall, bónda við
Garðai', N.-Dak.; 59 ára.
17. Svava, dóttir Jóns P. ísdal og konu hans Margrétar
Friðriksdóttir í Blaine, Wash.: 23 ára.
27. Stefán Sveinsson til helmilis í Winnipeg, sonur Sveins
Sölvasonar frá Skarði í Skagafirði. Um fimtugt.