Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Blaðsíða 43
ALMANAK 1916
35
eigar, eSa því sem næst. Nokkuo varS eftir í Winni-
peg af ungu fólki sem réSst í vist. Frá Winnipeg
var haldiS snemma morguns þann 17. okt., noróur til
Nyja-íslands ; gekk ferSin seint, því skipin voru eigi
til gangs gerS, voru þaS stórir kassar, sem fólk og
farangur fluttist á, og látnir voru reka fyrir straumi
ofan RauSá. Kassarnir voru níu talsins, þrír og þrír
festir saman. Þegar niSur í árósinn kom, var allur
flotinn bundinn aftan í gufubát, sem dró hann norS-
ur undir VíSinesiS og gekk alt vel, aS því undan-
skildu, aS þegar norður undir nesiS kom staSnændist
gufubáturinn, en flatbotnarnir heldu skriSinu ogrann
einn þeirra á skrúfu gufubátsins og kom á hann vió
þaS stórt gat, svo vatniS skall inn, en troSiS var upp
í þaS sængurfatapokum og spert fyrir meó koffortum
og síðan haldiS áfram.
2?>. október var byrjaS aS byggja á Gimli og unn-
iS aS af kappi, og reis þar upp stórt þorp von bráSar;
áttu þau hús aS verða aS eins til bráSabirgSa og voru
bjálkahús, flest 12x16 fet á stærS, þakiS flatreft meS
sívölumrafli ogdreiftyfirþaS heyi og leir;flest án timb-
urgólfs.nema hvaS borðstúfar voru lagSir í miSjan kof-
ann, þar sem matreiSsluvélin átti aS standa ; var
borSviður sá úr kassaflotanum;var hann allur dreginn
sundur og notaSur til þess arna. — Sjaldan eSa aldrei
hafa vetrarharSindi veriS öllu meiri enn einmitt þenn-
an fyrsta vetur Islendinga á Gimli. Lagðist vetur aS
snemma og fraus Winnipegvatn fyrir lok október
og fór sá ís eigi fyrr enn 24. maí sumariS eftir. Voru
því erviSleikarnir fyrii* nýbyggjana enn meiri fyrir
þaS. Samt er sagt aS fólkiS hafi veriS vongott. Þeg-
ar leiS á veturinn fór aS stinga sér niSur ýms veik-
indi, svo sem illkynjaSur skyrbjúgur, og dóu æSi-
margir. Var um kent óhollri fæSu og slæmum aS-
búnaSi.
Nöfn þeirra manna, er voru í þessum fyrsta hóp