Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Blaðsíða 64
í
56 ÓLAFUR s. thorgeirsson:
flóðin koinu og hann varð að hrekjast hurt, og fór til
Selkirk. En svo fór hann afturá land sitt og hjó har 8
ár. Árið 1893 tók liann sig upp frá Skriðulandi og fór til
íslands, staðráðinn í að setjast har að fyrir fult og fast.
Hafði liann ])á mist hörn sín öll, fjögur að tölu og lífið
að öðru leyti orðið honum til mæðu, og hugði að fá hót
heirra meina heima á æskustöðvunum. Réði hann sig
■sem háseti á norskt harkskip í Halifax til Bretlands og
haðan með hýzku skipi til Borðeyrar og haðan póstleið
norður í Eyjafjörð og kom har fyrir réttir um haustið.
Settist að í Ai'narnesi og stundaði sjó fram eftir
vetri. Þegar kom fram á vetur greip hann óyndi
svo mikið, að eigi hélst hann har ,við. lengur,
og lagði í febrúarmánuði gangandi vestur á Dýra-
fjörð, með hað í hug að ná har í far til Ameríku með
heilagfiski-veiðaskipi og hað tókst honum og var hann
með hví til veiða um sumarið eftir og lenti um haustið í
Gloucester, sem er fiskibær 28 mílur norðaustur af Boston.
Þar var Elóvent í fimm ár við fiskiveiðar, en að heim
tíma liðnum selfærði hann sig haðan, har til hann
komst norður að íslendingafljóti aftur. “Þangað sækir
klárinn, sem hann hefir verið mest kvalinn.” Þar
hefir Flóvent hafst við síðan, að undanteknum
hrem árum, sem hann varði til að vinna sér inn
cignarrétt á 160 ekrum í Mikley. Elóvent er vel skynsam-
ur karl og liughekkur, er einn heirra manna sem farið
liefir í gegnum mörg æfintýri um dagana; stendur haí* til
ao ])au verði í letur færð og er liér ])ví fljótt yfir sögu
farið. ,