Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Blaðsíða 64

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Blaðsíða 64
í 56 ÓLAFUR s. thorgeirsson: flóðin koinu og hann varð að hrekjast hurt, og fór til Selkirk. En svo fór hann afturá land sitt og hjó har 8 ár. Árið 1893 tók liann sig upp frá Skriðulandi og fór til íslands, staðráðinn í að setjast har að fyrir fult og fast. Hafði liann ])á mist hörn sín öll, fjögur að tölu og lífið að öðru leyti orðið honum til mæðu, og hugði að fá hót heirra meina heima á æskustöðvunum. Réði hann sig ■sem háseti á norskt harkskip í Halifax til Bretlands og haðan með hýzku skipi til Borðeyrar og haðan póstleið norður í Eyjafjörð og kom har fyrir réttir um haustið. Settist að í Ai'narnesi og stundaði sjó fram eftir vetri. Þegar kom fram á vetur greip hann óyndi svo mikið, að eigi hélst hann har ,við. lengur, og lagði í febrúarmánuði gangandi vestur á Dýra- fjörð, með hað í hug að ná har í far til Ameríku með heilagfiski-veiðaskipi og hað tókst honum og var hann með hví til veiða um sumarið eftir og lenti um haustið í Gloucester, sem er fiskibær 28 mílur norðaustur af Boston. Þar var Elóvent í fimm ár við fiskiveiðar, en að heim tíma liðnum selfærði hann sig haðan, har til hann komst norður að íslendingafljóti aftur. “Þangað sækir klárinn, sem hann hefir verið mest kvalinn.” Þar hefir Flóvent hafst við síðan, að undanteknum hrem árum, sem hann varði til að vinna sér inn cignarrétt á 160 ekrum í Mikley. Elóvent er vel skynsam- ur karl og liughekkur, er einn heirra manna sem farið liefir í gegnum mörg æfintýri um dagana; stendur haí* til ao ])au verði í letur færð og er liér ])ví fljótt yfir sögu farið. ,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.