Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Side 29
Blmanak.
22. ár.
WlNNIPEG
1915
Á TTRÆÐISAFMÆLI
SÍRA MA TTHÍASAR JOCHUMSSONAR.
Enginn íslendingur, sem uppi hefir veriS meS
nútíSarkynslóS þjóSar vorrar, hefir áunnió sér kær-
leika hennar neitt á borS viS skáldiS Matthías Joch-
umsson. Mörg hafa skáldin uppi verið meS honum
og aS mörgum þeirra hefir mikiS kveðið. En þó þeim
hafi fjölgaS svo aS segja meS hverju ári, hefir enginn
þeirra getað látiS sér hepnast að ná í lárviðarsveiginn
hans. Hann hefir frá fyrstu stund, er hann fór að
láta til sín taka í bókmentunum, betur sungiS sig inn
í hjarta þjóSar vorrar, en nokkurt skáld annaS, síSan
Jónas Hallgrímsson leiS. Frá því að Útilegumenn-
irnir komu út 1864 og þangað til síSustu ljóSin hans
birtust, þetta ár sem nú er aS líSa, er langur tími.
Allan þann tíma má heita, aS síra Matthías hafi ver-
iS sí-yrkjandi og sí-ritandi. Og alt þaS sem frá honum
hefir komiS.þó þaS eSlilega eigi hafi haft alt sama gildi
fremur frá honum en nokkurum manni öSrum,er svo
mikiS ritar, virSist það alt hafa átt eitthvert erindi til
íslenzkrar þjóSar. Hún hefir ávalt lagt eyrað viS,
þegar hann hefir beSiS sér hljóSs. Og oftast hefir hún
unnaS honum meira en ekki minna eftir aS hafa á