Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Page 32
24
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
Grettis og Gláms verSur glíma milli heiSninnar og
kristindómsins, Krists og ÓSins :
„Svo takast þeir á,—
hreystin og fordæöan forn og grá
ofurhuginn og heiptin flá,
æskan með hamstola hetjumóð,
við heiðninnar dauðablóð,
landstrúin nýfædda, blóðug og blind,
og bölheima forynju-my nd
harkan og heimskan,
þrjózkan og þjóðin
krafturinn, kyngin,
Kristur og Óðinn!”
En stuttu kvæSin hans lifa sjálfsagt lengst. Þar
fær hans lýriska skáldgáfa bezt, aS njóta sín. Til-
þrifin eru þar stöSugt dásamleg. Hann kann aS þrífa
því í brjóstiS, sem hann yrkir um hvert skifti. ÞaS
er eins og hann kryf ji hvert yrkisefni á augabragði,
standi meS hjarta þess í hendi sér og sýni oss hjarta-
slögin. Islenzkan leggur alla fegurS sína og auð-
legS á tungu hans. Hann er líklega allra íslendinga
orSfimastur maSur. Enginn stendur honum þar á
sporSi nema Einar Benediktsson. Andi málsins er
fæddur í honum meS svipuSum hætti og átti sér staS
meS Jónas Hallgrímsson. NútíSarmál og fornaldar-
mál fallast í faðma. Eddumál, sögustíll, miSalda-viki-
vakar og tungutak tuttugustu aldar barnanna er soSiS
saman í einn ógnarbeittan brand, sem svo er stiltur
að sveigja má í hring og ávalt tekur syngjandi viS sér
aftur. Ósjaldan er orSgnóttin svo mikil, aS hún er
fyrir ; ferS hugmyndanna svo hröS, aS eitt hugtakið
hverfur á bak viS annaS. En þó eru ljóS hans í raun
og veru lang-flest undur-ljós og skiljanleg og íburður-
inn minni en hjá mörgum öSrum. Hæstum tónum
nær hann, þegar er hann yrkir sem allra-einfaldast:
„Dauðinn er lœkur, en lífið er strá,
skjálfandi starir það straumfallið á.