Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Síða 32

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Síða 32
24 ÓLAFUR s. thorgeirsson: Grettis og Gláms verSur glíma milli heiSninnar og kristindómsins, Krists og ÓSins : „Svo takast þeir á,— hreystin og fordæöan forn og grá ofurhuginn og heiptin flá, æskan með hamstola hetjumóð, við heiðninnar dauðablóð, landstrúin nýfædda, blóðug og blind, og bölheima forynju-my nd harkan og heimskan, þrjózkan og þjóðin krafturinn, kyngin, Kristur og Óðinn!” En stuttu kvæSin hans lifa sjálfsagt lengst. Þar fær hans lýriska skáldgáfa bezt, aS njóta sín. Til- þrifin eru þar stöSugt dásamleg. Hann kann aS þrífa því í brjóstiS, sem hann yrkir um hvert skifti. ÞaS er eins og hann kryf ji hvert yrkisefni á augabragði, standi meS hjarta þess í hendi sér og sýni oss hjarta- slögin. Islenzkan leggur alla fegurS sína og auð- legS á tungu hans. Hann er líklega allra íslendinga orSfimastur maSur. Enginn stendur honum þar á sporSi nema Einar Benediktsson. Andi málsins er fæddur í honum meS svipuSum hætti og átti sér staS meS Jónas Hallgrímsson. NútíSarmál og fornaldar- mál fallast í faðma. Eddumál, sögustíll, miSalda-viki- vakar og tungutak tuttugustu aldar barnanna er soSiS saman í einn ógnarbeittan brand, sem svo er stiltur að sveigja má í hring og ávalt tekur syngjandi viS sér aftur. Ósjaldan er orSgnóttin svo mikil, aS hún er fyrir ; ferS hugmyndanna svo hröS, aS eitt hugtakið hverfur á bak viS annaS. En þó eru ljóS hans í raun og veru lang-flest undur-ljós og skiljanleg og íburður- inn minni en hjá mörgum öSrum. Hæstum tónum nær hann, þegar er hann yrkir sem allra-einfaldast: „Dauðinn er lœkur, en lífið er strá, skjálfandi starir það straumfallið á.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.