Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Side 74

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Side 74
66 ÓLAFUR s. thorgeirsson: sinna þegar hann lagði á stað heimleiðis um vorið og hafði fyrir fylgdarmann Pétur Jónsson frá Húsavík sem býr í Siglunesbygð í Manitoba. Þenna vetur stundaði hann málið af hinu mesta kappi og liafði séra Jón Ingjaldsson, sem bá var prestur í Húsavík komist á snoður um það og viidi fræða Mil- bank sem mest um ágæti og fullkomleika ísienzkunnar og reit séra Jón lionum eitt sinn bréf um auðlegð málsins, þar sem það hefði svo mörg orð yfir sama, og tók t.d. skott, stél, o.s.frv., voru nöfnin mörg eins og menn vita. Svo liafði séra Jón fjölda af orðum yfir tímgunarfýsn dýra og margt fleira og var bréf séra Jóns á mörgum örkum. Utaná þessu bréfi stóð þetta: “Eðallegum enskum mál- vitringi, Rudolf Miibank berist blað, sem býr um stund á Grenjaðarstað.” Milbank fékk ást á stúlku liegar liann dvaldi á Grenjaðarstað, en var svo óheppinn að hún var bundin heiti við ungan og efnilegan mann í sveitinni. Milbank var höfðingi í lund og einn af þeim fáu sem eiga með réttu nafnið “Gentleman.” Gaf hann Helgastaðalirepp tölu- verða upphæð í peningum, sem útbýtt var í kornvöru, meðal þeirra fátækustu. Hann sæmdi alla mína familíu með stórgjöfum og meira að segja, sendi heim töluvert eftir að hann fór úr landi. Hann tók sér íslenzkan bún- ing og klæddist vaðmálsfötum alveg heima tilbúnum og gekk á sauðskinns-skóm. Sem sýnishorn af málinu, is- lenzkunni, sem liann var að læra, set eg hér eina setningU, sem hann sagði við mig þegar við komum heim úr skíða- eða skautaferð: “fætur mínir eru kaldir” sem töluvert líkist enskunni. Þegar við bræður lögðum af stað frá Grenjaðarstað út á Húsavík, voru með okkur tveir fylgdarmenn: Sæmundur Eiríksson, þá sýsluskrifari og Sigfús Sveinsson nú í Nýja ísiandi; voru báðir þessir menn frændur okkar. Þegar kom uppá Hvammsheiði, gerði á okkur dimma moilu liríð svo við fórum að Holtakoti í Iteykjahverfinu og fengum þar liinn þriðja fylgdannanninn. Á leiðinni að Þverá urðu þeir allir viltir nema nafni minn. Hann sagði okkur bræðrum að bíða á vissum stað og fór að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.