Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Page 43

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Page 43
ALMANAK 1916 35 eigar, eSa því sem næst. Nokkuo varS eftir í Winni- peg af ungu fólki sem réSst í vist. Frá Winnipeg var haldiS snemma morguns þann 17. okt., noróur til Nyja-íslands ; gekk ferSin seint, því skipin voru eigi til gangs gerS, voru þaS stórir kassar, sem fólk og farangur fluttist á, og látnir voru reka fyrir straumi ofan RauSá. Kassarnir voru níu talsins, þrír og þrír festir saman. Þegar niSur í árósinn kom, var allur flotinn bundinn aftan í gufubát, sem dró hann norS- ur undir VíSinesiS og gekk alt vel, aS því undan- skildu, aS þegar norður undir nesiS kom staSnændist gufubáturinn, en flatbotnarnir heldu skriSinu ogrann einn þeirra á skrúfu gufubátsins og kom á hann vió þaS stórt gat, svo vatniS skall inn, en troSiS var upp í þaS sængurfatapokum og spert fyrir meó koffortum og síðan haldiS áfram. 2?>. október var byrjaS aS byggja á Gimli og unn- iS aS af kappi, og reis þar upp stórt þorp von bráSar; áttu þau hús aS verða aS eins til bráSabirgSa og voru bjálkahús, flest 12x16 fet á stærS, þakiS flatreft meS sívölumrafli ogdreiftyfirþaS heyi og leir;flest án timb- urgólfs.nema hvaS borðstúfar voru lagSir í miSjan kof- ann, þar sem matreiSsluvélin átti aS standa ; var borSviður sá úr kassaflotanum;var hann allur dreginn sundur og notaSur til þess arna. — Sjaldan eSa aldrei hafa vetrarharSindi veriS öllu meiri enn einmitt þenn- an fyrsta vetur Islendinga á Gimli. Lagðist vetur aS snemma og fraus Winnipegvatn fyrir lok október og fór sá ís eigi fyrr enn 24. maí sumariS eftir. Voru því erviSleikarnir fyrii* nýbyggjana enn meiri fyrir þaS. Samt er sagt aS fólkiS hafi veriS vongott. Þeg- ar leiS á veturinn fór aS stinga sér niSur ýms veik- indi, svo sem illkynjaSur skyrbjúgur, og dóu æSi- margir. Var um kent óhollri fæSu og slæmum aS- búnaSi. Nöfn þeirra manna, er voru í þessum fyrsta hóp
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.