Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 29

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 29
ALMANAK 1919 23 ,,ÞaS er alt of snemt“, sagði skáldiS; ,,eg er enn ekki nema fimtíu ára, en mér var heitiS því, að eg mættl dvelja hér á jörSinni í sjötíu til áttatíu ár. ,,Þú ert búinn aS eySa öllu nestinu, sem þér var fengiS", sagSi DauSinn kuldalega; ,,þaS nesti hefSi vel mátt endast þér í hundraS ár, ef þú hefSir kunn- aS þér hóf. en þú hefir eytt því og meira — á hálfri öld“. ,,Eg bið læknana aS útvega mér lán úr spari- sjóSi náttúrunnar til tíu ára, gegn góSri tryggingu11, sagSi skáldiS og varpaSi mæSilega öndinni. „Læknarnir hafa þegar fengiS þar altþaS lán handa þér, sem nokkur tök eru á“, sagSi DauSinn þurlega; ,,þú verSur aS koma meS mér undir eins og gefa öSrum þaS rúm, sem þú hefir fylt í hálfa öld, þér og öSrum til mjög lítils gagns“. ,,Eg hefi starfaS alla mína æfi“, sagSi skáldiö, og þaS brá fyrir ofurlitlum glampa í augum hans. „HvaS hefirSu starfað?“ spurSi DauSinn. ,,Eg hefi ort ljóS og ritaS sögur sjálfum mér til ánægju og öSrum til gamans“. „Þvaður og bull !“ sagSi DauSinn. ,,ÞaS hefir engum hjálpaS til þess aS lifa; þaS vísaði engum leiS um eySimörk lífsins ; þaS dró einskis manns uxa né asna upp úr feni. — Öll ljóSin þín og allar þínar sög- ur eru tómir draumórar sofandi sálar, sem búíS hefir í sjúkum líkama í hálfa öld. Þú hefir þvf tapaS viS spilaborS lífsins, en ekkert grætt“. ,,Eg hefi samt grætt vini“, sagSi skáldiS. ,,Þvættingur!“ sagSi DauSinn; ,,þú átt enga vini, sem nokkurt liS er í, því aS þú hefir hafnaS aSstoS og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.