Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 29
ALMANAK 1919
23
,,ÞaS er alt of snemt“, sagði skáldiS; ,,eg er enn
ekki nema fimtíu ára, en mér var heitiS því, að eg
mættl dvelja hér á jörSinni í sjötíu til áttatíu ár.
,,Þú ert búinn aS eySa öllu nestinu, sem þér var
fengiS", sagSi DauSinn kuldalega; ,,þaS nesti hefSi
vel mátt endast þér í hundraS ár, ef þú hefSir kunn-
aS þér hóf. en þú hefir eytt því og meira — á
hálfri öld“.
,,Eg bið læknana aS útvega mér lán úr spari-
sjóSi náttúrunnar til tíu ára, gegn góSri tryggingu11,
sagSi skáldiS og varpaSi mæSilega öndinni.
„Læknarnir hafa þegar fengiS þar altþaS lán
handa þér, sem nokkur tök eru á“, sagSi DauSinn
þurlega; ,,þú verSur aS koma meS mér undir eins og
gefa öSrum þaS rúm, sem þú hefir fylt í hálfa öld,
þér og öSrum til mjög lítils gagns“.
,,Eg hefi starfaS alla mína æfi“, sagSi skáldiö, og
þaS brá fyrir ofurlitlum glampa í augum hans.
„HvaS hefirSu starfað?“ spurSi DauSinn.
,,Eg hefi ort ljóS og ritaS sögur sjálfum mér til
ánægju og öSrum til gamans“.
„Þvaður og bull !“ sagSi DauSinn. ,,ÞaS hefir
engum hjálpaS til þess aS lifa; þaS vísaði engum leiS
um eySimörk lífsins ; þaS dró einskis manns uxa né
asna upp úr feni. — Öll ljóSin þín og allar þínar sög-
ur eru tómir draumórar sofandi sálar, sem búíS hefir
í sjúkum líkama í hálfa öld. Þú hefir þvf tapaS viS
spilaborS lífsins, en ekkert grætt“.
,,Eg hefi samt grætt vini“, sagSi skáldiS.
,,Þvættingur!“ sagSi DauSinn; ,,þú átt enga vini,
sem nokkurt liS er í, því aS þú hefir hafnaS aSstoS og