Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Qupperneq 33
ALMANAK 1919
27
hrifa frá sólarljósinu mynduSust hinar fyrstu rumur,
samkvæmt skoðun dr. Osborns.
Kenningu sína rökstySur dr. Osborn meS því
lögmáli eSlisfræSinnar, að hver lífsmynd sé það, sem
hún er, vegna einhverra krafta, er hafi framleitt
hana. LífeSlisfræSin kennir aS starf -— og alt starf
er orka—þroski líffærin. Lífsmyndin, eSa dýrið t. d.,
sem var fyrirrennari mannsins á jörSinni, hafSi ekki
hendur til aS grípa hluti meS ; en vegna þess aS þaS
var nauSbeygt til aS leita sér hælis í trjám, til þess
aS forSast önnur sterkari dýr, fekk þaS hendur.
Hendurnar urSu til vegna nauSsynjarinnar aS hanga
í trjágreinum til aS bjarga lífinu. Hendur og fætur
urðu liSugar og sterkar, og fingur og tær lengdust viS
notkunina.
Þannig er þaS ávalt, aS eitthvert afl og starf fer
á undan hverri ákveSinni lífsmynd ; og samkvæmt
skoSun dr. Osborns, varS einhver kraftur aS vera
undanfari framþróunarinnar og hrinda henni af staS.
í sólkerfinu eru til súrefni, vatnsefni, köfnunar-
efni, kolefni, fosfór, kalsíum, járn, sodíum o. fl.; og
líkami mannsins er afleiSing af samblöndun þessara
efna.
Upprunalega var langtum meiri raki á jörSinni
en nú á sér staS ; og h ilinn og rakinn hjálpuSu til aS
framleiSa líf í efninu, sem var dreift yfir jörSina.
Vatnsgufan, sem lá yfir heitri jórSinni, var þrungin
af köfnunarefni, kolsýru og öSrum efnúm.
Margir vísindamenn hafa veitt því eftirtekt, aS
hreyfingar, samdráttur, fráhrinding og gagnverkun