Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 34
28 OLAFUR S. THORGEIRSSON
loftkendra og fastra frumefna, fela í sér allar þær
hreyfingar, sem finnast í lífrænum efnum.
Dr. Osborn heldur fram, aS ósýnilegar smáagnir
(molecules) þessara lofttegunda hafi dregist hvert af
öSru, og aS viS þaS hafi myndast efnasamsetningur,
sem gat aukist af sjálfum sér.
Einstakar frumur kvoSukendar aS efnisbyggingu
urSu til. Smám saman og á afarlöngum tíma náSu
þær vissum einkennum og sjálfstæSri tilveru. Önnur
efni og sólarhitinn, þegar sólin fór aS skína gegnum
hin dimmu vatnsþrungnu ský, sem héngu vfir jörS-
‘ inni,. þroskuSu þessar frtunur, svo að þær meS tíman-
um urSu aS margbrotnari lífsmyndum.
Hægt og hægt vöndust þessi smáu hveljudýr á
samdrátt og kynsaukningu á einn hátt eSur annan,
svo þótt aS þau sjálf liSu undir lok, skildu þau eftir
afkomendur, sem gátu einnig aukiS kyn sitt og haldiS
viS lífinu, sem nú var byrjaS.
Þessi nýja kenning dr. Osborns er alveg ólík
þeim tveimur skoðunum, sem hafa veriS ríkjandi við-
víkjandi uppruna lífsins. Önnur er sú, aS maSurinn
hafi veriS skapaður eins og hann er nú, og konan
sköpuS til aS vera meShjálp hans ; hin er sú, aS alt
lifandi efni hafi fólginn í sér einhvern kraft, sem ekki
sé til í ólífrænu efni. En samkvæmt kenning dr.
Osborns. á lífiS að hafa átt upptök sín í ólífrænu efni
og öflum, sem olla lireyfingum í því.
í fljótu bragSi er erfitt aS gera sér grein fyrir
þýSingu þessarar kenningar, ef hún yrSi alment viS-
urkend sem rétt útskýring á uppruna lífsins. Engir
nema æfSir vísindamenn geta gert sér ljóst, hvernig