Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Page 37
ALMANAK 1919
31
SAFN
til landnámssögu Islendinga
í Vesturheimi.
VATNABYGÐIR
vestasti hlutinn.
Eftir Jón Jónsson frá Æýri.
Samkvæmt ósk Ólafs S. Thorgeirssonar í Winni-
peg, hefi eg tekist á hendur acS rita um landnám
fslendinga vestast í VatnabygSinni í Saskatchewan.
ÞatS hefi eg einkum fyrir augum, aS þetta geti orcSicS
þeim til stuSnings, sem síSar semur landnámssögu
Vestur-fslendinga. Og þeim til leicSbeiningar, sem eru
í fjarlægcS og kynnu aS vilja komast í bréfaskifti viÖ
ættingja, ecSa fornvini, sem hingacS hafa flutst. Til
þess aÖ krydda líti'S eitt þá þurru upptalningu ætt-
ingja og verustaSa, sem þarf til þess acS lesandinn
kannist við þann, sem sagt er frá, hefir útgefandinn
óskað eftir nokkrum mannlýsingum. Og þó vandi sé
og óvinsælt, að fara út í þá sálma, vil eg gjöra tilraun
mecS það, eftir sem kunungleiki og acSrar kringum-
stæður leyfa. En einhliða hlýtur lýsingin’ að verÖa,
eða meira bundin við bjartari hliðina, eins og títt er.