Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Page 39
ALMANAK 1919
33
2. kafli.—Landnemar og búendur í Tp. 32, R. 18.
Indriði G. Skordal er sonur Guðmundar Hjálm-
arssonar í Háafelli í Skorradal í BorgarfjarSarsýsIu,
og Helgu Björnsdóttur, Ólafssonar, frá Vatnsdal á
VatnsskarSi. MóSir Helgu var ÁstríSur dóttir Hall-
dórs prests Ámundasonar á MelstaS. BræSur hennar
voru: sr. Daníel á Hólmum, Jóhannes barnakennari á
Akureyri, Egill smiSur á Reykjum á Reykjabraut o. fl.
Þau Björn og ÁstríSur bjuggu á Hrafnabjörgum á
HvalfjarSarströnd. IndriSi misti foreldrana ungur,
og var alinn upp hjá móSurbróSur sínum, Ólafi Björns-
syni, og hálfsystur sinni, GuSrúnu GuSmundsdóttur, á
Háafelli. Hann fluttist til Ameríku áriS 1900. Var í
Winnipeg þar til hann fór til Argyle í janúar 1903.
ÞaSan fluttist hann í þessa nýlendu. Kom 7. nóv.
1905 á land sitt, suSv. /,, 22. MeS honum var Karl
sonur Tryggva FriSrikssonar. Og á landi IndriSa
bygSu þeir fyrsta íbúSarhús Islendinga, vestan viS
Kandahar. Hann hefir keypt sv. /4, 16. — Kona
hans er GuSný Jónsdóttir, frá Mýri í BárSardal. Börn
þeirra eru: Hulda, Björn Jón, Haraldur GuSmundur,
Ásgeir Halldór, Kjartan og Baldur. — IndriSi er vel
greindur og trúverSugur maSur. Kona hans varS bú-
stýra hjá föSur sínutm 18 ára, þegar hún misti móSur
sína; og hefir meira vanist til heimilisrækni og fórn-
fýsi en þess, aS auSga hæfileikana aS því, sem mörg-
um finst mestu skifta.
Jóhanna Dalmann Þorsteinsdóttir, og Sæunnar á
Hóli í SiglufirSi; ekkja Björns Björnssonar frá RóS-
hóli í SléttuhlíS í SkagafirSi; kom til Ameríku 1913,
meS sonum sínum Jóhanni og Kristinn. Hún nam
s.a. I/4, 21. Jóhanna er fádæma dugleg kona eftir
aldri.
Jóhann B. Dalmann, sonur Jóhönnu, kom til Ame-
ríku 1905. Átti heima í Argyle-bygS þangaS til hann
íluttist hingaS vestur 1907, og tók s.a. I/4, 4. ÞaS