Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Qupperneq 41
ALMANAK 1919
35
Þorlákur Jónasson. Hann er sonur Jónasar Jóns-
sonar og HólmfríSar Helgadóttur frá SkútustöSum,
sem lengi bjuggu á Graenavatni í Mývatnssveit. Kona
Þorláks er KristrúnValgercS-
ur Pétursdóttir, Jónssonar
pr.Þorsteinssonar í Reykja-
hlíS. ÁriS 1893 fluttust
þau frá SySri Neslöndum
viS Mývatn, til Canada, og
settust aS í Argyle-bygS.
ÞaSan fluttust þau hing-
aS 1909 og búa á heimilis-
réttarlandinu, n.v. ]4> 9.
Synir Þorláks tveir tóku hér
land: Kristján, sem nú hef-
ir meS foreldrum sínum
n.v. ]4. 22; þaS land lét
hann fyrir n.a. '/4, 30; og
Jónas, B.A., nú kennari í
Le Pas, Man., tók s.a. ]4. 2; þaS land hefir hann selt.
Tveir synir Þorláks, Björn og Benedikt, hafa tekiS
lönd viS Manitoba-vatn. Dætur Þorláks eru: Petrea
GuSfinna, HóImfríSur Jakobína og ValgerSur, kenslu-
kona í Winnipeg. Krislján hefir keypt n.a. '/4 og s.v.
!4 9, og s.a. 14. 8, og þreskivél fyrir ári síSan. Hann
er hygginn dugnaSarmaSur og raungóSur. HeimiIiS
mun aS flestu strang-kanadiskt. En í návist hinna
öldruSu myndarhjóna finst manni, aS maSur dragi aS
sér hreint þingeyskt hásveita loft. Myndin, sem fylg-
ir er af Þorláki 78 ára.
Hallgrímur Jósafatsson, Gestssonar, og Maríu Jósa-
fatsdóttur, sem síSast bjó í Fagranesi í Reykjadal, S.-
Þingeyjarsýslu; tók s.a. ]4> 16. ÞaS land seldi hann
Jakob Helgasyni haustiS 1909. Hallgrímur þá þrot-
inn aS heilsu og dó litlu síSar. Hann kom mér vel
fyrir sjónir. Heilsan þó biluS.