Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Side 45
ALMANAK 1919
39
býr ekkjan í Kandahar með öll börnin. Hún er rösk
og verkhög ráSdeildarkona.
María Goodman. Hún er dóttir Kristjáns Magn-
ússonar frá HelluvaSi í Mývatnssveit og Vilhelmínu
Jónsdóttur frá ÁsláksstöSum í Glæsibæjarhreppi í
EyjafjarSarsýslu. MaSur hennar var GuSmundur,
sonur GuSmundar Þorsteinssonar og Rósu Ólafsdótt-
ur á Kálfsá í ÓlafsfirS. GuSmundur dó 1906. Úr
ÓlafsfirSinum fluttist María meS börn sín, til Wyn-
yard, Sask. En 1914 tók hún land, s.v. /4, 25. Börn
hennar eru: 1. ÞuríSur Ólöf, maSur hennar Þorgeir
Árni Halldórsson Ármann; þau hjón eru hér í nýlend-
unni. 2. Tómassína, kona Snæbjörns S. Hallgríms-
sonar. 3. GuSmundur, í herþjónustu á Frakklandi.
4. Jóhann Björn; 5. GuSrún Vilhelmina; 6. Súsanna
Svafa SigríSur, gift Ara Eggetrssyni Arasonar og Sig-
urlínu Jónasdóttur frá Látrum í S. Þingeyjarsýslu; 9.
Hallur Sigursteinn og 8. FriSjón Ferdinand. María
hefir veriS mikil dugnaSarkona og greiSvikin.
SigurSur GuSnason fluttist í Apríl 1906 alfarinn
á land sitt, s.a. '/4, 24, og býr þar; hefir keypt s.v. '/j-
19, 32, 17. Líka hefir hann haft á leigu nokkuS af
löndunum, sem Jón bróSir hans átti. Kona hans er
Sveinbjörg Sveinsdóttir og Katrínar Þorsteinsdóttur,
ættuS úr MeSallandi í Skaftafellssýslu. Þau eiga pilt,
sem Hafsteinn heitir. SigurSur er velviljaSur ráS-
deildarmaSur og svipar aS fleiru til Jóns bróSur síns.
Kona hans er dugleg og myndarleg.
Páll GuSnason fluttist hingaS um leiS og Jón
bróSir hans, á n.a. j/4, 24. En eftir aS hann hafSi
náS rétti á landinu og brotiS fulla % þess, flutti hann
aftur til Argyle-bygSar, og býr á landinu, sem hann
fékk fyrir land sitt hér. Kona hans er GuSrún Jóns-
dóttir frá Gilsárstekk í SuSur-Múlalsýslu. Þau eiga
þrjú börn.