Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 47
ÁLMANÁK 1919
41
og íeigir land þar aS auki. Hann hefir haft þreskivél
nokkur ár og mikiS unniS aS akuryrkju meS véla-afli.
Jóhann er dugnaSarmaSur, samvizkusamur og sam-
vinnugóSur félagsmaSur, og liggur hvergi á liSi sínu.
Björn Jósefsson faSir hans er mikiS liSlegur og vilja-
góSur félagsmaSur. Kona hans áhugarík og starfsöm
búsýslukona.
Helg i, sonur B. Jósefssonar, nam s.v. /4, 17, áriS
1917. Hann hefir nú veriS tekinn í herinn ög báSir
albræSur hans. Frá bernsku hafa þeir bræSur þótt
liStækustu piltar viS landbúnaSarvinnu, og auk þess
notiS náms á bændaskólum.
Jón B. Jónsson er sonur Björns Jónssonar, frá Ási
í Kelduhverfi, “bygSarstjóra’’ og Þorbjargar Björns-
dóttur Jósepssonar á MeiSavöllum í Kelduhverfi.
Hann er fæddur á Gimli í
Nýja fslandi 19. júní 1878.
Ólst upp í Argyle-bygS frá
1882 til 189 7. Þá um haust-
iS fór hann til Minnesota og
dvaldi næstu 6 ár þar og
vestur viS haf og í N.-Dak-
ota. SumariS 1903 kvænt-
ist hann Stefíu SigríSi, dótt-
ur Stefáns SigurSssonar,
GuSnasonar, frá Ljósavatni
og SigríSar Jóakimsdóttur
frá Árbót. Stefía er fædd
15. apríl 1880 í íslenzku
nýlendunni í Minnesota og
uppalin þar. Þau hjón
fluttist til Argyle-bygSar haustiS 1903 og bjuggu þar
þangaS til þau fluttust hingaS alfarin 1907, á heimilis-
réttarlandiS, n.v. /4, 14. Jón er stórhuga, úrræSa-
góSur og framkvæmdarsamur búmaSur. Hann hefir
haft mikiS í veltunni, keypt lönd og selt aftur. Á nú
auk heimilisréttarlandsins: n.v. L4, 14, s.v. /4, 13, /2