Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Page 48
42
OLAFUR S. THORGEIRSSON
n.v. /4, 13, n.v. /2, 15 og s.v. Y4 21. Jón er félags-
maður í fremstu röS: fljótur til liðsinnis og fús til aS
auka mannföggiuS. Kona hans er búsýslu kona, vel
greind og mjög vel aS sér.
Snæbjöm S. Hallgrímsson tók land 1910, s.a. '/4,
25. MeSan hann náSi rétti á landinu, var hann hjá
Rósu móSur sinni. Nú býr hann í húsi GuSrúnar syst-
ur sinnar og hefir á leigu nokkuS af löndunum, sem
Jón GuSnason átti. Kona hans er Tómasína Ingi-
björg Rannveig, dóttir Maríu Goodman, sem fyr er
nefnd. Þau hjón eru viSurkend fyrir dugnaS.
Jóhann Tryggvi FriSriksson. Hann er sonur FriS-
riks, sonar Jóhannesar, sem lengi bjó á Fljótsbakka og
síSast á Stórulaugum í Reykjadal, og Sólveigar Bene-
diktsdóttur frá Barnafelli í S. Þingeyjarsýslu. Tryggvi
ólst upp hjá afa sínum og fluttist ásamt honum og
föSursystur sinni, GuSfinnu og manni hennar, Sigur-