Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Side 50
44
OLAFUR S. THORGEIRSSON
Stefán ÞórSarson, Þorsteinssonar, tók n.v. j4, 12.
ÞaS land seldi hann og flutti til Kandahar. Nú er
hann fluttur aftur til Argyle-bygSar. Kona hans heit-
ir Sólveig, dóttir Mrs. Eiríksson, sem síSar er nefnd;
eiga 3 börn.
Páll Jónsson, sonur Jóns Jónssonar og HólmfríSar
Vigfúsdóttur. MóSir HólmfríSar var Þorbjörg, dóttir
Gamalíels prests Þorleifssonar á Myrká í Öxnadal, en
í Hörgárdalnum var Páll alinn upp. Kona hans er
Snjólaug Jóhannsdóttir , Jónssonar og Önnu GuS-
mundsdóttur á Þverá í SkíSadal í EyjafjarSarsýslu.
MóSir Önnu var GuSrún Magnúsdóttir, prests á Tjörn
í SvarfaSardal. Þau Páll og Snjólaug giftust áriS 1890,
en fóru 1 892 frá Skáldalæk í SvarfaSardal til NorSur
Dakota. Frá Dakota fluttust þau til Qu’Appelle-
bygSar og voru þar í 4 ár og 5 ár í Morden-bygS. Loks
fluttust þau frá Dakota 1910 í þessa bygS á heililis-
réttarlandiS s.v. '/4, 25-31-16, en þaS land hefir Páll
nú selt. ÁriS 1914 fluttist fjölskyldan á n.a. J/ij, 10-
32-18. Jón, sonur Páls, keypti þaS land og telst
fyrir búinu. Sama ár tók Jón rétt á n.v. '/4, 21. Og
1917 keypti hann n.v. /4, 11. — Börn þeirra Páls og
Snjólaugar eru: 1. fyr nefndur Jón Hólm; 2. Magnús-
ína Sigurrós, kona GuSmundar GuSmundssonar í
Wynyard; 3. Anna Þorbjörg, kennari í Dafoe; 4. Hjör-
ný Jó'hanna; 5. ArnfríSur Halldóra; 6. Vigfús Hólm;
7. GuSmundur Sófónías Hólm. Þau hjón eru vel
greind, eins og þeim er ættgengt.
Einar Bergþórsson er fæddur og uppalinn á Nýja-
bæ í GarSi í Gullbringusýslu. Foreldrar hans voru
Bergþór Einarsson og Margrét Steinsdóttir. Hann fór
frá íslandi 1900. Tók hér n.a. '/4, 10, 1906, seldi
þaS land og fór til íslands 23. sept. 1916. Aftur kom
hann hingaS 1 6. maí 1917 og á heima í Kandahar.
GuSjón Jónsson Sveinbjömsson, bróSir Svein-
björns, sem næst er getiS, tók hér land 14. júní 1905,