Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Page 51
ÁLMANAK 1919
4s
n.a. /4, 2, en fluttist alfarinn hingaS frá Argyle-bygS
1907. Hann hefir keypt: s.a. /4, 1 1 og /2 s.v. /4, 2,
— Kona hans heitir GuSrún Katrín, og er dóttir
Jóns Sturlusonar, sem fyr er nefndur. Börn þeirra
heita: Þorbjörg, Jón og ÞórSur. GuSjón er drjúg-
gefinn maSur og góSur búhöldur, og kona hans hon-
um í öllu samhent.
Sveinbjöm J. Sveinbjömsson er sonur Jóns Svein-
björnssonar frá OddsstöSum í Lundarreykjadal í
BorgarfjarSarsýslu, og GuSlaugar Kristjánsdóttur frá
Skógarkoti í Þingvallasveit. Kona Jóns er GuSný And-
résdóttir Fjeldsted frá Hvítárvöllum. Jón Sveinbjörns-
son fluttist frá KalastaSakoti í BorgarfjarSarsýslu
1 888, til Kanada og settist aS í Nýja Islandi. En flutt-
ist þaSan til 'Argyle-bygSar 1889. ÞaSan fluttust þau
hjón vestur aS Baline, Wash., og búa þar. Svein-
björn tók n.a. /4, 12, 1905 og fluttist alfarinn þangaS
1908. Keypt hefir hann s.a. '/4, 13. — Kona hans er