Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Side 53
ALMANAK 1919
47
3. kafli.—Landneir.ar í Township 31, Range 18.
Stefán Pétursson er fæddur 1 1. febr. 1837, sonur
Péturs Hákonarsonar frá Grjótnesi á Melrakkasléttu,
og Kristrúnar Ásmundsdóttur á Fjöllum í Kelduhverfi.
Fyrri kona Stefáns var GucSrún Jónsdóttir frá SySri-
tungu á Tjörnesi. Börn þeirra eru: Kristrún, kona
Kristjáns Cryer í Winnipeg; Jón læknir og Árni, sem
áSur er getiS, báSir í Winnipeg. 1 Sigluvík á Sval-
barSsströnd misti Stefán GuSrúnu konu sína 1882, en
giftist aftur 1884 GeirþrúSi, dóttur Jóns Marteinsson-
ar og Kristveigar Ólafsdóttur á Fjöllum í Kelduhverfi.
Frá Sigluvík fluttust þau 1 888 til Argyle-nýlendunnar
og hafa búiS þar síSan. Börn þeirra eru: Haraldur og
Óli, báSir heima; og GuSrún, kona dr. A. Blöndal,
Lundar, Man. ---- Eins og áSur er sagt, fór Árni Stef-
ánsson í landskoSunarferS hingaS vestur 1905. Handa
sér ^ók hann s.v. '/4, 32, fyrir föSur sinn s.a. /4, 32,
fyrir Kristján mág sinn n.v. /4, 30, fyrir Jón Stefáns-
son bróSur sinn s.a. /4, 30, og fyrir Harald Stefánsson
hálfbróSur sinn n.v. /4, 28. Á þessum löndum
dvöldu feSgar og unnu þaS sem skyldan bauS; en
þóttust afskektir, söknuSu íslenzka félagsskaparins,
sem erfitt var aS taka þátt í hér, meSan öll samgöngu-
skilyrSi voru óhagfeld. Og hurfu smámsaman aftur
til átthaganna og seldu löndin. Þó hefir Árni Stefáns-
son árlega unniS hér nokkuS aS þreskingu og plægingu
meS vélum, og fleiru.
GuSný ekkja Georgs Jónssonar frá Fjöllum, bróS-
ur konu Stefáns Péturssonar, sem hér á undan er nefnd-
ur, nam fand um leiS og þeir feSgar, n.a. J/4, 30 og hjá
henni höfSu þeir fæSi, þegar þeir voru hér. Hún og
kjörsonur hennar, KonráS,-sem veriS hefir í Kanada-
hernum á Frakklandi, voru hér þangaS til hún fór til
Winnipeg aS leita sér lækninga 1911, og þar dó hún
1912. Hún var úr S. Þingeyjarsýslu, dóttir DavíSs
Daníelssonar og Kristjönu Björnsdóttur Bukk. Vel-
látin og mjög nýt kona.