Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Side 55
ALMANAK 1919
49
s.v. /4, 36. Stjúpsonur hans, Kristinn Eyjólfsson tók
n.v. /4, 36, og sonur hans ÞóríSur Ágúst n.a. '/4, 36.
En Sigurbjörn sonur hans tók síSar n.v. /4, 35. Sig-
ríður kona B. GuSnasonar dó 1915. Hún var mynd-
arleg dugnaSarkona, vel látin af þeim sem hana þektu.
Björn fór heim til íslands 1916 og dó þar eftir nálega
tveggja mánaSa dvöl. Engan mun eg hafa séS á ní-
ræSisaldri, sem ellin hefir ekki meira beygt eSa gert
þungstígari, en B. GuSnason. — Kona Kristins Eyj-
ólfsosnar er Ingveldur, dóttir Sveins Sveinssonar og
Arnbjargar GuSmundsdóttur á Grjótá í FljótshlíS í
Rangárvallasýslu. Hún kom frá íslandi 1911. Þau
eiga tvö börn, sém heita: Ingimundur og SigríSur.
— Kona Ágústs Björnssonar er Ingunn dóttir Hjartar
FriSrikssonar Bjarnasonar og GuSrúnar Grímólfsdótt-
ur og Ingunnar. — Sigurbjörn B. GuSnason hefir selt
heimilisréttarland sitt, en keypt suSur /i 36 og s.v.
V4, 24, og býr í húsi föSur síns.
Magnús Vilhelm Pálsson, er bróSursonur þeirra
bræSra, Magnúsar, fyrv. ritstj. Lögbergs í Winnipeg,
og Vilhelms, þingm. í Leslie. Hann var alinn upp af
Rebekku GuSmundsdóttur yfirsetukonu í Winnipeg.
Hann nam 1908 s.a. /4, 36, seldi þaS land S. B.
GuSnasyni, en leigir af honum s.v. /4 24. Kona hans
er Margrét Ólafsdóttir Pálssonar og GuSrúnar Mar-
grétar Eyjólfsdóttur, og eiga einn dreng. Þau hjón
munu vel gefin.
Jón Jónsson Sanders er sonur Jóns Jónssonar og
íngibjargar Pálsdóttur á Söndum í MiSfirSi í Húna-
vatnssýslu. Kona hans var Rannveig SigríSur Doro-
thea, dóttir GuSmundar Vigfússonar prófasts á Mel-
staS og konu hans GuSrúnar Finnbogadóttur, systur
Ásgeirs á Lundum. Til Kanada komu þau hjón 1887,
voru 3 ár í Nýja íslandi, svo á þriSja ár í Winnipeg;
þá í Selkirk rúm 14 ár; fluttust alfarin á heimilisréttar-
land hér 1907, n.v. /4, 24. Kona Jóns Sanders and-