Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 56
>0
OLAFUR S. THORGEIRSSON
vel geficS prúSmenni. Börn þeirra eru: 1. Ingibjörg,
2. GuSmundur (kona hans er Kristín Pálsdóttir, þau
eiga 5 börn og búa í Vancouver) ; 3. GuSrún Sólveig
(maSur hennar Jón GuSmundsson Árnasonar, Ander-
son, í Selkirk; hún dáin fyrir 5 árum; 3 börn þeirra á
lífi) ; 4. Elísabet, gift SigurSi Þorgeirssyni (þau búa í
Selkirk, eiga 7 börn) ; 5. Finnbogi; 6. Sveinn GuSni
Sanders, er býr á heimilisréttarlandi föSur síns og
hefir keypt þaS hálft og vestur /i, 25. Kona hans er
af norskum ættum, Ásta Hansen, og eiga þau 1 barn.
Finnbogi Sanders nam s.v. 14, 24, en hefir selt
þaS og keypt hálft land föSur síns. Hann er járn-
vörukaupmaSur í Kandahar og í félagi viS Björn
Björnsson um samslags verzlun í Dafoe. Hann á
norska konu og eiga þau eitt barn.
Ingibjörg, dóttir Jóns Sanders, giftist Magnúsi
Jónssyni Eiríkssonar, ættuSum af Austurlandi, dán-
um fyrir nál. 1 7 árum. Börn þeirra lifa 6. Hún býr
á heimilisréttarlandi sínu n.a. ]4, 12 meS börnum sín-
um og föSur. Hún er vel gefin og raungóS þolgæSis-
kona.
Ólafur Ólafsson, bróSir Ingvars Ólafssonar, sem
áSur er nefndur, nam hér land á sama tíma og Ingvar,
s a. ]4, 16. LandiS ’hefir hann selt og á heima í bæn-
um Leslie.
Jón Jóhannesson Jónsson, sonur Jóhannesar Jóns-
sonar frá Bót í Hróarstungu og GuSrúnar Jónsdóttur,
Runólfssonar á ÞorvaldsstöSum í SkriSdal í S.-Múla-
sýslu, kom ungur frá Islandi og dvaldi í Dakota þang-
aS til hann tók hér land 1906, n.a. *4> 18-31-17; þar
býr hann enn.
(Þetta er eina landnám Islendinga í 31-17, sem
eg veit um.)
1