Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 58
52
OLAFUR S. THORGEIRSSON
góður og hagsýnn, konan vel gáfuS og mentuíS.
Axel Thorgeirsson, sonur Þorgeirs GuSmunds-
sonar og SigríSar Ólafsdóttur frá Hiammi í EyjafirSi,
tók s.a. /4, 20. ÞaS land hefir hann selt og síSan
mest stundaS keyrslu í þorpunum Kandahar og Dafoe.
Jón Jónsson frá Mýri. FaSir hans var Jón Ingjalds-
son, Jónssonar, Jónssonar, Halldórssonar. Allir þess-
ir langfeSgar bjuggu hver fram af öSrum á Mýri í
BárSardal í Þingeyjarsýslu.
Kona Jóns Ingjaldssonar
var ASalbjörg, dóttir Jóns
á Lundarbrekku, SigurSs-
sonar og SigríSar Ketils-
dóttur- Kona Jóns SigurSs-
sonar var Elín, dóttir Da-
víSs IndriSasonar og Her-
dísar Ásmundsdóttur á
Stóruvöllum. Kona Jóns
Jónssonar frá Mýri var
Kristjana Helga Jónsdóttir,
systir Steingríms Jónssonar
(sjá æt hans síSar). AriS
1900 andaSist kona Jóns,
og 1903 fluttist 'hann til
Kanada og 7 börn hans, 2 fóru þrem árum fyrri og 1
tveim árum síSar. Fyrst var hann og sum börnin hjá
Steingrími Jónssyni. En sum hjá móSursystur sinni
og manni hennar, Jóhanni G. Thorgeirssyni í Winni-
peg. Og síSan hafa fleiri eSa færri þeirra átt athvarf
á því heimili. Tvö ár var hann og sum börn hans viS
Rat River, nál. 60 mílur suSaustur af Winnipeg. En
1906 fluttist hann hingaS vestur, og n,am s.v. '/4, 20.
Þar bjó hann meS börnum sínum í 6 ár, en hefir síSan
dvaliS hjá þeim börnum sínum,, sem búsett eru hér í
nýlendunni.—Börn Jóns eru tvö á íslandi: ASalbjörg,
kona Jóns Karlssonar bónda á Mýri; og Sigrún, kona
Adams Þorgrímssonar frá Nesi, guSfæSisnema hér í
landi. Þau sem lifa vestan hafs eru: 1. GuSný, kona