Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Blaðsíða 66
GO OLAFUR S. THORGEIRSSON:
marz 1 90 1 kvongaSist Steingrímur Sesselju, dóttur Jóns
sagnfrægSings SigurSssonar og Sesselju á Steinum und-
ir Eyjafjöllum. MóSir Sesselju er Rannveig Jónsdóttir
1 ómassonar og Rannveigar ÞorvarSsdóttur á Uppsöl-
Heimili Stgr. Jóns.souar 1005.
um í Hvolhreppi í Rangárvallasýslu. Á þriSja ári misti
Sesselja föSur sinn, og me<S Helga Árnasyni og GucS-
rúnu móSursystur sinni, sem búiS hafa í Þingvalla-ný-
lendunni, fluttist hún til Kanada 1886. — ÁriS 1904
tók Steingrímur hér land og flutti á þaS 9. júní 1905;
þaS er n.a. '/4, 26. Litlu síSar keypti hann n.v. og s.a.
/4, 26, og engjaland n.a. '/4. 1 7-33-16; helming engja-
landsins hefir hann nú selt J. MelsteS, en keypt 1 70 ekr.
milli lands síns og vatnsins aS norSan. Steingrímur
Jónsson er reglusamur útsjónar og framkvæmdar maS-
ur meS afbrigSum, í því er aS búskap lýtur, og hefir
tekiS mikinn og góSan þátt í félagsmálum, einkum
skóla og kirkjumálum. Kona hans er honum samhent
í öllu, enda er heimiliS aS ýmsu leyti fyrirmynd; t.d.
ber þar af meS skógplöntun til skjóls og prýSis, verk-
færaskýli, kynbætur búpenings o. fl. og rafmagnsáhöld.
AS sjá móSur Steingríms, GuSnýju, sem nú er 84 ára