Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 69
ALMANAK 1919
63
ríkjunum. I janúar 1 904 nam hann s.v. /4, 36, og sett-
ist að þar 1905 ; þacS hefir hann selt, en býr nú á landi
Bjarna Helgasonar, eins og fyr er sagt. Páll og Þor-
björg eru baeSi vel gefin.
SigurtSur Bjamason, Helgasonar, tók s.a. ]/4, 36,
1904 eSa 5; landiS hefir hann selt og mun síSan mest
hafa dvaliS í Wynyard.
Hallgrímur Sigurjónsson, sonur Sigurjóns Axdal
hér suSur frá Wynyard, tók 1904 n.a. j/^, 1 4, en fluttist
hingaÖ alfarinn meS konu sína 1907. Hún heitir Björg
Vilhelmina, dóttir Jóns Frímann og Helgu Ólafsdóttur
á Akra, N.-Dak. Nú er bústaÖur þeirra á keyptu landi,
n.v. /4, 1 3, á hliS viS hitt landiS. Þau eiga þrjár dæt-
ur, sem heita: GuSrún, Ólöf og Jakobína Helga. H. S.
Axdal er skynsamur framsóknarmaSur, skarpur til vits
og verka, og hefir hlotiS kvenkosta konu.
Sigurgeir Sigurjónsson Axdal, bróSir H. S. Axdal,
fluttist hingaS 1905 og nam n.v. '/4, 36-32-18. ÞaS
land hefir hann selt, en keypt aftur n.a. '/4, 1 3 og býr
þar. Kona hans heitir GuSrún Kristín, dóttir Valdi-
mars Gíslasonar, Þorsteinssonar, á StokkahlöSum í
EyjafjarSrsýslu. (Þorsteinn var móÖurfaÖir Valdimars
skálds Briem; (síSar verSur nokkurra niSja Þorsteins
getiS). MóSir GuÖrúnar er GuSríSur Teitsdóttir. Þau
hjón eiga eina dóttur, er SigríSur heitir. Sigurgeir Ax-
dal er skarpleikamaSur og kviklegur; kona hans kemur
mjög vel fyrir sjónir.
Bjarni Sturlaugsson er sonur Sturlaugs Bjarnasonar
og konu hans Halldóru, dóttur Halldórs og Kolhrefnu
á Svarfhóli í Laxárdal. Bjó Sturlaugur lengi á SauShús-
um í Laxárdal í Dalasýslu. Frá Islandi fór Bjarni 1 883
og setist aS í Dakota. Kona hans er GuSrún Finnsdótt-
ii, Jónssonar, og GuSrúnar á Mörk í Rangárvallasýslu.
Kona Finns var Ingibjörg Vigfúsdóttir, úr Landeyjum í
sömu sýslu. Bjarni Sturlaugsosn kom til Winnipeg áriS
1 893, fluttist til Dakota 1 894; í Winnipegosis var hann