Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 76

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 76
/0 OLAFUR S. THORGEIRSSON: mjög viðkynnilegur maður, og kona hans sérlega vel látin. Sigurjón Sveinsson. Foreldrar hans voru Sveinn Jónsson Oddssonar, af svo nefndri Hofdalaaett í SkagafirSi, og Soffía Skúladóttir, prests og Þóreyjar í Múla í Þingeyjarsýslu. Sigurjón fór frá GarSi í ASal- reykjadal í Þingeyjars. voriS 1873 og kom 3. júlí til Milwaukee; voru 1 1 í þeim hópi. Dvaldi hann á ýms- um stöSum í Bandaríkjunum þar til hann nam land í GarSar-bygS í N.Dakota, fyrstur Islendinga, aS því er hann segir. Hér tók hann land í maí 1904, s.a. /4, 30, og fluttist á þaS 1. apríl 1905 Kona hans var ValgerSur, dóttir Þorláks G. Jónssonar og Lovísu Charlottu Níelsdóttur. Hún fluttist meS foreldrum sínum frá Stóru-Tjörnum í LjósavatnsskarSi 1873. Börn þeirra eru: Páll, Henrietta, Lilja, Clara, Soffía, Lovísa og Aldís. Nú er Sigurjón Sveinsson búsettur í Wynyard og hefir þar ketmarkaS, en leigir lönd sín FriSrik Þorfinnssyni, tengdasyni sínum. Konu sína misti Sigurjón áriS 1909. Hún kom mjög vel fyrir og minti á þaS besta í báSum ættum. Sgurjón hefir veriS mikill dugnaSar og kappsmaSur. Þorlákur G. Jónsson, frá Stóru-Tjörnum, nam n.v. /4, 30, um leiS og Sigurjón tengdasonur hans. Þor- lákur lézt 21. jan. 1916. Var hann gáfumaSur og vel aS sér, eins og kunnugt er. Nú á Sigurjón Sveinsson land hans. Páll Sigurjónsson Sveinssonar, tók land um leiS og faSir hans, sv. /4, 30. Hann er nú harSvöru kaup- maSur í Wynyard. Sigurjón Víum. Hann er sonur Jóns Björnssonar, sem fyr er nefndur. Sigurjón nam s.v. /4, 28, áriS 1 904, og futtist á landiS um haustiS. Kona hans heit- ir Björg og er dóttir SigurSar Eirrkssonar og Lilju GuS- mundsdóttur. Tvo syni eiga þau: Elmer Raymond og Baldur. HeimilisréttarlandiS var selt, en nú búa þau
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.