Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 76
/0
OLAFUR S. THORGEIRSSON:
mjög viðkynnilegur maður, og kona hans sérlega vel
látin.
Sigurjón Sveinsson. Foreldrar hans voru Sveinn
Jónsson Oddssonar, af svo nefndri Hofdalaaett í
SkagafirSi, og Soffía Skúladóttir, prests og Þóreyjar í
Múla í Þingeyjarsýslu. Sigurjón fór frá GarSi í ASal-
reykjadal í Þingeyjars. voriS 1873 og kom 3. júlí til
Milwaukee; voru 1 1 í þeim hópi. Dvaldi hann á ýms-
um stöSum í Bandaríkjunum þar til hann nam land í
GarSar-bygS í N.Dakota, fyrstur Islendinga, aS því
er hann segir. Hér tók hann land í maí 1904, s.a. /4,
30, og fluttist á þaS 1. apríl 1905 Kona hans var
ValgerSur, dóttir Þorláks G. Jónssonar og Lovísu
Charlottu Níelsdóttur. Hún fluttist meS foreldrum
sínum frá Stóru-Tjörnum í LjósavatnsskarSi 1873.
Börn þeirra eru: Páll, Henrietta, Lilja, Clara, Soffía,
Lovísa og Aldís. Nú er Sigurjón Sveinsson búsettur
í Wynyard og hefir þar ketmarkaS, en leigir lönd sín
FriSrik Þorfinnssyni, tengdasyni sínum. Konu sína
misti Sigurjón áriS 1909. Hún kom mjög vel fyrir
og minti á þaS besta í báSum ættum. Sgurjón hefir
veriS mikill dugnaSar og kappsmaSur.
Þorlákur G. Jónsson, frá Stóru-Tjörnum, nam n.v.
/4, 30, um leiS og Sigurjón tengdasonur hans. Þor-
lákur lézt 21. jan. 1916. Var hann gáfumaSur og vel
aS sér, eins og kunnugt er. Nú á Sigurjón Sveinsson
land hans.
Páll Sigurjónsson Sveinssonar, tók land um leiS
og faSir hans, sv. /4, 30. Hann er nú harSvöru kaup-
maSur í Wynyard.
Sigurjón Víum. Hann er sonur Jóns Björnssonar,
sem fyr er nefndur. Sigurjón nam s.v. /4, 28, áriS
1 904, og futtist á landiS um haustiS. Kona hans heit-
ir Björg og er dóttir SigurSar Eirrkssonar og Lilju GuS-
mundsdóttur. Tvo syni eiga þau: Elmer Raymond og
Baldur. HeimilisréttarlandiS var selt, en nú búa þau