Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Page 77
ALMANAK 1919
71
á keyptu landi. Sigurjón Víum er gæSa verkmaSur
og drjúggefinn aS öllu, kona hans rösk og myndarleg.
FriSrik Þorfinnsson, Jóhannessonar og Elísabetar
P.étursdóttur, fluttist meS foreldrum sínum úr Hjalta-
dal í SkagafjarSarsýslu 1882, til Dakota. Hann tók
n.a. /4, 30, 1905 og fluttist hingaS 1906. Kona hans
er Henríetta, dóttir Sigurjóns Sveinssonar. Þau eiga
3 börn, sem heita: Sigurjón Arthur, Þorfinnur Walter
og ValgerSur Elísabet Pearl. FriSrik býr á heimilis-
réttarlandi sínu og hefir keypt s.a. J/4, 25-32-1 7 og s.
v. /4, 29. Svo leigir 'nann lönd tengdaföSur síns.
FriSrik Þorfinnsson er skarpur og manngildis maSur,
og samvinnugóSur félagsmaSur, og konan líka vel
gefin.
Jón Jónsson er sonur Jóns Jónssonar, sem bjó á
Munkaþverá í EyjafirSi síSara helming 1 9. aldarinnar,
og seinni konu hans, Þóreyjar GuSlaugsdóttur. Jón
fluttist vestur um haf 1875 til Milwaukee og þaSan