Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 78
OLAFUR S. THORGEIRSSON:
?2
til Nýja Íslands sama ár. Kona hans er GuSný Eiríks-
dóttir og Guðrúnar Jónsdóttur frá EinarsstöSum í
Reykjadal; fluttist hún til Ameríku 1876 og fór til
Nýja IsL. Þaðan fóru þau til Pembina 1880, en til
Grand Forks 1 89 1 ; hingað í nýlenduna komu þau svo
1904. Jón sonur þeirra nam s.a. !4, 28, snemma í
maí það ár, en Jón eldri nokkru síðar n.a. J4, 28, og á
það land fluttust þau hjón 4. nóv. sama ár; þar bjuggu
þau þangað til veturinn 1910-11, að þeir feðgar seldu
lönd sín Jóhannesi Melsteð og fluttust vestur að
Kyrrahafi; nú býr það fól'k í Blaine, Wash. Kona
Jóns yngra er Ástrún Jónsdóttir Jónssonar frá Mýri.
Þau eiga tvö börn, sem heita: Baldur Theódór og
Anna Kristjana.
Jóhannes Melsteð. Hann er sonur Magnúsar
Grímssonar frá Krossi í Ljósavatnsskarði og konu
hans Elínar Magnúsdóttur frá Sandi. Frá Halldórs-
stöðum í Köldukinn fluttist Jóhannes með móður
sinni og systkinum 1876 til Nýja íslands. Árið 1881
fluttist það fólk í Garðar-bygðina í Dakota. Heimili
þessa fólks í Nýja ísl. var nefnt Melstaður og varð það
tilefni ættarnafnsins þegar suður kom. Árið 1910 flutti
j. Melsteð sig á landið, sem hann nú býr á, n.a. !4. 28.
Hafði keypt það af Jóni Jónssyni frá Munkaþverá,
eins og áður er sagt. Auk þess hefir hann keypt n.- '/2
n.v. J4 28, s.v. !4, 33, og 70 ekrur af engjalandi á n.a.
!4. 1 7-33-16. Fyrir tveim árum alt landið girt, nema
engið. — Kona hans var ættuð úr S. Þingeyjarsýslu:
Jóhanna, dóttir Jóhannesar Magnússonar og Ingi-
bjargar Jónatansdóttur. (Með móður sinni fluttist hún
til Sigmundar móðurbróður síns í Minnesota). Björn
þeirra eru: Valdimar, efnafræðingúr í Winnipeg; Elín,
Emilía, vinnur á skriftsofu í Winnipeg; Laufey, hjúkr-
unarkona; Óskar, í Kanada hernum austan hafs; Leó,
Valgerður og Elmer. Jóhannes Melsteð er mikill bú-
sýslumaður; oft framlögudrjúgur til félags þarfa.
George Scyrup. Faðir hans var af þýzkum ættum,