Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Page 79
ALMANAK 1919
73
en mócSir hans Rósa Jónatansdóttir, Halldórssonar og
Elínar. Hann tók land 8 mílur suí»ur af Mozart; þaS
seldi hann og flutti til Wynyard. Kona hans er Elín
Jóhannesdóttir MelsteS. Þau búa nú á 24 ekrum, sem
hún keypti af föSur sínum. Auk þess hefir hann keypt
n.a.'/^, 16-33-16. Þau eiga þrjú börn, sem heita:
Thelma Sigurrós, Polly og Bertel. G. Scyrup er nokk-
uS stórhuga, enda á hann röskva og hagsýna konu.
Jón Jóhannsson. FaSir hans var Jóhann Þor-
steinsson frá Sto'kkahlöSum; móSir hans ÞuríSur Jóns-
dóttir Jónssonar prests, Þorsteinssonar í ReykjahlíS.
Jón Jóhannsson var fæddur og uppalinn í Þingeyjar-
sýslu, svo um tíma í VopnafirSi. Til Pembina í NorS-
ur Dakota fluttist hann 1900. ÁriS 1904 flutti hann
til Islendinga-bygSarinnar í Qu-Appelle-dalnum ná-
lægt bænum Gerald sem nú er. ÁriS 1912 flutti hann
hingaS og keypti land, á s.v. '/4, 28, og nú hefir hann
keypt s.a. /4 29. — Kona hans er Ástbjörg Björns-
dóttir, Erlendssonar (systir Sigurveigar konu SigurSar
Vopna viS Kandahar). Börn þeirra heita: Konkordía,
GuSríSur og Gunnsteinn Björn. Jón Jóhannsson
minnir mig mjög vel á gáfaSa ættingja sína austan
hafs, og kona hans ber líka meS sér ágætar ættar-
fylgjur.
Tryggvi Anderson. Hann er sonur Ólafs Árna-
sonar og GuSbjargar Sigmundsdóttur frá Geitdal í
SkriSdal. MóSir Tryggva er Margrét Halldórsdóttir,
Jónssonar, og GuSrúnar Reinaldsdóttur. Þau Ólafur
og Margrét fluttust frá Ekkjufelli í N.-Múlasýslu 1876,
til Dakota, nálægt Hensel. SumariS 1918 fluttist
^ ryggvi hingaS og keypti s.a. '/4 19, meS byggingum,
af C.P.R. félaginu; líka keypti hann í félagi viS mág
sinn Stefán, vestur helming 7-31-1 7. — Kona Tryggva
er MálmfríSur, dóttir Benjamíns Jónssonar, Jónsson-
ar prests Þorsteinssonar í ReykjahlíS. MóSir hennar
var ÞuríSur Jónsdóttir, Hinrikssonar, á HelluvaSi og