Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Side 80
74
OLAFUR S. THORGEIRSSON:
FriSriku Helgadóttur frá SkútustöSum. Born þeirra
Tryggva Anderson heita: Jónína Þuri'Sur, Margrét
Stefnaía og Harald Edvin. Tryggvi er mannskaps-
legur og konan kemur greindarlega og vel fyrir.
Guðmundui* Sigurbjörnsson GucSmundssonar, og
Önnu GuÖnadóttur GutSmundssonar á .Litluströnd viÖ
Mývatn; er fæddur og uppalinn í Dakota. Fluttist
þaÖan 1908 á s.v. J/^, 2-32-16. Það land seldi hann,
en býr nú á n.a. /4, 19, hefir líka keypt n.v. J/4, 19, s.
J/2 s.v. /4, 30, og s.v. /4, 25-32-17. — Kona Guð-
mundar er lngibjörg Sæmundsdóttir, SigurcSssonar, Is-
leifssonar frá BarkarstöcSum. MóÖir Sæmundar var
Ingibjörg Sæmundsdóttir, systir séra Tómasar Sæ-
mundssonar á BreiÖabólsstaS. Kona Sæmundar Sig-
urÖssonar var Steinunn Arinbjörnsdóttir. Ingibjörg
fluttist til Bandaríkjanna 1903, frá NjarcSvíkum í Gull-
bringusýslu. Guðmundur er stórhuga búsýslumaÖur
og hefir nokkuS fengist viS þreskingu. Kona hans
lcemur greindarlega og vel fyrir.
O. J. Jónasson. Oli, sonur Jóhannesar læknis Jón-
assonar, frá GrafargerSi í SkagafirSi, og Bjargar Ólafs-
dóttur (hálfsystur Sigurjóns Eiríkssonar) viS Moun-
tain, N. Dak.; fluttist hingaS og tók land 1905, n.a. '/4
20; þaS hefir hann selt; er nú símavörSur hér í bygS-
inni.
Nýmundur B. Jósefsson er sonur Björns Jósefsson-
ar og Þóru, sem fyr er getiS. Kona hans er GuSný
Þorfinnsdóttir, systir FriSriks Þorfinnssonar. Ný-
mundur flutti alfarinn frá Dakota 1907 á hemilisrétt-
arland sitt, n.v. J/4, 18. Þau hjón eiga 8 börn, sem
heita: Elísabet Herdís (kennari), Þórdís Margrét,
Kristín Sigurlaug, Þorfinnur, Margrét Geirlaug, Björn,
Þorlákur Pétur Wilson og Árni FriSrik. Nýmundur er
velgefinn og nýtur maSur og um konu hans má svipaS
6egja. Hann og Jónas Jónsson hafa keypt í félagi 1 37
ekrur viS vatniS á suSur helmingi 8-33-16.