Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Page 81
ALMANAK 1919
75
Halldór GuíSjónsson. FatSir hans var GuÖjón son-
ur Halldórs Sturlusonar og Halldóru dóttur SigurSar á
Lundabrekku og SigríSar Ketilsdóttur frá SigurÖar-
stöSum í Þingeyjarsýslu. MóSir Halldórs GuSjóns-
sonar var Sigurveig, dóttir Jóns Jónssonar frá Bjarn-
arstöSúm í BárSardal, og Bóthildar, dóttur Björns
Þorkelssonar frá SigurSarstöSum og fyrnefndrar Sig-
ríSar Ketilsdóttur. Dætur Þorkels á SigurSarsíöSum
voru þær Bóthildur og Elín, fyrri konur SigurSar á
Gautlöndum og Kristjáns í Krossdal, sem báSir voru
synir Jóns Halldórssonar á Mýri. Margt fólk hér í
nýlendunni og víSar er út af þessum gömlu Bárdæl-
ingum, og því set eg þetta hér, aS ýmsir hafa spurt
mig um þessar ættir. — ÁriS 1883 fluttist Halldór
GuSjónsson frá Ljósavatni til Dakota; 1901 fluttist
hann til Winnipegosis, og 1903 til Wash. U.S.A.; en
hingaS kom hann 1905 og settist aS á n.a. '/4, 18 ,og
býr þar. Kona hans hét GuSrún LúSvígsdóttir,
Björnssonar Blöndals, sýslumanns Húnvetninga. Kona
LúSvígs hét Katrín Jónsdóttir og Rannveigar á Ás-
laugsstöSum í KræklingahlíS. Börn þeirra eru: Sig-
urjón Blöndal, Sigrún Ólafía og Emilía SigríSur. Hall-
dór GuSjónsson er velgefinn maSur.
Halldór Jónsson kom hér 1 906. HafSi tekiS s.v.
/4 18 og býr þar. FaSir hans var Jón, sonur GuS-
mundar á UnastöSum í Kolbeinsdal og SigríSar frá
SkriSulandi í sömu sveit. MóSir Halldórs var Ingi-
björg Halldórsdóttir í GarSi í ÓlafsfirSi, Ingimundar-
sonar. Kona Halldórs Jónssonar var Vilborg Þórunn
Gunnlaugsdóttir, Björnssonar prests Árnasonar í
Hvammi í Laxárdal, síSast í GarSi í Kelduhverfi.
Helga kona séra Björns var dóttir Eiríks prests Bjarna-
sonar í Djúpadal í SkagafirSi. Kona H Jónssonar
andaSist eftir tveggja ár dvöl hér. Hún kom mjög vel
fyrir sjónir. Þau áttu tvo drengi, sem heita: Önundur
Marvin og Gunnar Gunnlaugur. Halldór Jónsson er
ráSvendnisIegur, burSamaSur og bókhneigSur.