Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 86
30
OLAFUR S. THORGEIRSSON:
fékst vicS smíSar o. fl. nokkur ár. Kona hans er Þor-
björg Sveinsdóttir Sveinssonar og GucSrúnar Sín.onar-
dóttur, viS Akra, N. Dak. Þau eiga þrjá drengi, sem
heita: Svanberg Lenard, Thorberg Helgi og Halldór
Vernhard Elmo.
Þessir þættir eru ritaSir í september og október
1918, og á öll frásögnin aS vera micSuS viS þann
tíma. En mestu efninu var safnaS fyrri, og getur ver-
iS aS eg hafi ekki. leiSrétt alt eftir þörfum, því marg-
háttaSar breytingar hafa orSiS á síSustu missirum.
Sumt kann líka aS vera rangt, fyrir missögn annara,
eSa ógætni mína. Og ef miklu máli skiftir, vona eg
aS þeir, sem betur vita, leiSrétti þaS á viSeigandi hátt.
— Sjálfsagt þykir fólki mannlýsingar mínar ófullnægj-
andi, því flestum er eg lítiS kunnugur og ógeSfelt aS
taka dóm annara gildan aS óreyndu; því vitra og
sanngjarna menn er oftast ervitt aS fá til aS lýsa öSru
fólki. — Burtfluttum mönnum og þeim, sem í bæjum
dvelja, hefi eg ekkert lýst, þekki flesta þeirra lítiS.
Líklega þykir mörgum eg of nákvæmur í upptaln-
ingu landeignanna. En fróSlegt er aS sjá hvar komiS
er flutningi manna úr sveitum í bæi, og tilhneiging-
unni aS safna miklu landi í fáar hendur. Má ýmsar á-
lyktanir af því draga; þó valt aS byggja álit um ríki-
dæmi á því einu, því misjafnt hvílir á löndunum af
skuldum; og til eru menn, sem léleg húsakynni hafa,
en mörg lönd. Og aSrir hafa ágætar byggingar á
hálfu minna landi. Eg sakna yfirlits um búpening, en
baS hefSi tekiS upp tíma og rúm um of. BlönduSum
búskap er aS aukast hér gengi. Enda kennir dýrtíSin,
aS “holt sé heima hvaS.”
Þessi vestasti hluti VatnabygSarinnar er 12 til 14
ára, og minnir talsvert á unglinga litlu eldri. Sumir
líkjast fullorSnu fólki, aSrir bera unglingsblæ og ein-
stöku eru barnalegir. Eins eru heimilin: Sum komin